Tumi litli og galdraspegillinn
Öllum leyfð
BarnamyndTeiknimynd

Tumi litli og galdraspegillinn 2018

Margur er knár þótt hann sé smár

68 MÍN

Tumi litli er fátækur bóndasonur sem dag einn fær það verkefni í hendur að bjarga konungsríkinu frá því að lenda í höndum illrar nornar. Til að geta gert það fær hann ómetanlega aðstoð frá hugrakkri prinsessu, risa, dularfullum þjófi og ekki síst galdraspegli sem sér inn í framtíðina.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn