Náðu í appið

Dead Poets Society 1989

Aðgengilegt á Íslandi

He was their inspiration. He made their lives extraordinary.

128 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 82% Critics
The Movies database einkunn 8
/10
The Movies database einkunn 79
/100
Tilnefnd til fjögurra Óskarsverðlauna. Fékk Óskarinn fyrir handrit.

Hinn sjúklega feimni Todd Anderson er sendur í sama skóla og hinn vinsæli bróðir hans og dúx var í. Herbergisfélagi hans Neil, sem er afburða klár og vinsæll, er undir hælnum á stjórnsömum föður sínum. Þeir tveir ásamt öðrum vinum sínum, hitta Prófessor Keating, nýja ensku kennarann, sem segir þeim frá Félagi látinna skálda, Dead Poets Society, og... Lesa meira

Hinn sjúklega feimni Todd Anderson er sendur í sama skóla og hinn vinsæli bróðir hans og dúx var í. Herbergisfélagi hans Neil, sem er afburða klár og vinsæll, er undir hælnum á stjórnsömum föður sínum. Þeir tveir ásamt öðrum vinum sínum, hitta Prófessor Keating, nýja ensku kennarann, sem segir þeim frá Félagi látinna skálda, Dead Poets Society, og hvetur þá til afreka og til að gera sífellt betur. Hver og einn, hver á sinn hátt, gerir það, og líf þeirra breytist til frambúðar.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Þessi mynd er um Stráka í heimavistarskóla sem fá nýjan enskukennara leikinn að Robi williams( hook,flubber). Hann segir þeim að gera það þeir vilja og beitir engin óvenjulegum kennsluaðferðum. Jæja tveir ólíkir strákar Todd og Neill lenda saman á herbergi. Todd er mjög feimin en Neill er andstaðan og vinsæll innan skólans. En Faðir hans rekur hann á áfram og segir að hann eigi að vera læknir fyrir mömmu sína. þeir og vinir Neill vilja vita Eitthvað nýja enskukennara og eru skoða árbók komast þeir að hann var formaður skáldafélagsins en vita ekkert hvað félag er og spurja hann að það segir hann að það hafi verið hópur srákar sem fóru indjánahellinn og fluutu ljóð og hlustuð líka á hvern annan fljyta ljóð Todd,Neill og félagar endurvekja skáldafélagið, inn í fléttast ást eins og Neill fer að óhlýðnast meira pabbi sínum. Mæli með henni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Sjá allar gagnrýnir
Skrifa gagnrýni
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn