Master and Commander
2003
(Master and Commander: The Far Side of the World)
Frumsýnd: 28. nóvember 2003
The Courage To Do The Impossible Lies In The Hearts of Men.
138 MÍNEnska
85% Critics
80% Audience
81
/100 Enska freigáta, the H.M.S. Surprise, er undir stjórn skipstjórans Jack Aubrey í Napóleonstríðunum í apríl 1805. Aubrey á að elta og handsama eða eyða öðru skipi, að nafni Acheron. Acheron er sem stendur á siglingu í Atlantshafinu, aðeins undan ströndum Suður - Ameríku, og stefnir á Kyrrahafið, í þeim tilgangi að víkka út hernaðarumsvið Napóleons.... Lesa meira
Enska freigáta, the H.M.S. Surprise, er undir stjórn skipstjórans Jack Aubrey í Napóleonstríðunum í apríl 1805. Aubrey á að elta og handsama eða eyða öðru skipi, að nafni Acheron. Acheron er sem stendur á siglingu í Atlantshafinu, aðeins undan ströndum Suður - Ameríku, og stefnir á Kyrrahafið, í þeim tilgangi að víkka út hernaðarumsvið Napóleons. Verkefnið verður erfitt enda kemst Aubrey fljótt að því að Acheron er stærra og hraðskreiðara skip en hans. Aubrey er hinsvegar þrjóskur og lendir upp á kant við lækninn á Surprise, Stephen Maturin, sem er einnig helsti ráðgjafi Aubrey um borð, og nánasti vinur. Eftir að hafa gengið í gegnum ýmsar þrengingar og óheppni, þá notar Aubrey að lokum vísindalega nálgun Maturin, til að leysa hið erfiða verkefni.... minna