Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

8 Heads in a Duffel Bag 1997

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 1. maí 1998

Meet Tommy Spinelli. He's got two days to deliver this bag, or more heads are gonna roll.

95 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 10% Critics
The Movies database einkunn 15
/100

Svört kómedía um sendiboða mafíunnar sem er ráðinn til að flytja höfuð átta manna sem voru myrtir, til mafíuforingja. Þetta fer úr skorðum þegar pokinn með höfðunum átta, ruglast saman við poka í eigu framhaldsskólanema sem er að fara í frí til Mexíkó ásamt kærustu sinni og foreldrum hennar. Móðir stúlkunnar er alkahólisti á batavegi, sem allir... Lesa meira

Svört kómedía um sendiboða mafíunnar sem er ráðinn til að flytja höfuð átta manna sem voru myrtir, til mafíuforingja. Þetta fer úr skorðum þegar pokinn með höfðunum átta, ruglast saman við poka í eigu framhaldsskólanema sem er að fara í frí til Mexíkó ásamt kærustu sinni og foreldrum hennar. Móðir stúlkunnar er alkahólisti á batavegi, sem allir halda að sé haldin ranghugmyndum þegar hún segist hafa fundið höfuðin. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


Tommy(Joe Pesci) er maður sem þarf að afhenda poka fullan af hausum til Big Sep. Hann kynnist Charlie(Andy Comeau) í flugvél. Seinna gerist það að þegar að þeir koma út úr flugvélinni þá er Charlie kominn með farangurinn hans Tommy og Tommy með farangurinn hans. Ég ætla ekki að segja neitt meira um sögu myndarinnar, en get sagt að þetta er ógeðslega fyndin mynd, sem ég get tvímælalaust mælt með.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn