Náðu í appið

La Chana 2016

Fannst ekki á veitum á Íslandi
83 MÍNSpænska
Rotten tomatoes einkunn 100% Critics
Myndin er tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna 2017 sem besta heimildamyndin en hún vann áhorfendaverðlaunin á IDFA 2016.

La Chana fjallar um sígauna flamenco dansarann Antonia Santiago Amador, þekkt sem La Chana, katalónska konu sem var ein stærsta stjarna flamenco heimsins á 7. og 8. áratug síðustu aldar. La Chana er fylgt eftir í aðdraganda lokasýningar hennar árið 2013 og farið í saumana á því hvað það var sem leiddi til þess að hún hætti skyndilega á hátindi ferilsins... Lesa meira

La Chana fjallar um sígauna flamenco dansarann Antonia Santiago Amador, þekkt sem La Chana, katalónska konu sem var ein stærsta stjarna flamenco heimsins á 7. og 8. áratug síðustu aldar. La Chana er fylgt eftir í aðdraganda lokasýningar hennar árið 2013 og farið í saumana á því hvað það var sem leiddi til þess að hún hætti skyndilega á hátindi ferilsins og kom ekki fram í 30 ár. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn