Eg tek það strax fram að DAS BOOT er besta kafbátamynd sem eg hef séð wolfgang petersen leykstyrir henni með prýði og er hún mjög vel leikinn. Spennan í kafbátnum er magnþrúnginn og mjög flott og vel gerð. Wolfgang petersen er með þeim bestum þýskum leikstjórum og sýnir manni í þessari mynd að flottar og góðar myndir þurfa ekki vera frá hollywood.
Eg vona bara að wolfgang geri góða hluti í myndinni troy sem verður örugglega alveg stórkostleg.
allavega á das boot alveg 3 1/2 stjörnur skilið (ástæðan því að hún fær ekki 4 er því að hún er svolítið lángdreginn á köflum).
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg?
Já Nei