Loose Cannons
Bönnuð innan 16 ára
SpennumyndGamanmyndSpennutryllirGlæpamynd

Loose Cannons 1990

Detective Mack Stern is facing the greatest challenge of his career... his new partner. / A comedy with personality... Lots of them.

94 MÍN

Mac er svöl lögga sem fær nýjan félaga, sem á að vinna með honum að nýju og erfiðu máli. Nýi félaginn heitir Ellis og er frábær rannsóknarlögreglumaður, sem lætur Sherlock Holmes líta út eins og smákrakka, þegar hann byrjar að ráða gáturnar. Ellis á samt við nokkur vandamál að etja. Hann er í sífellu að samsama sig við persónur úr hinum ýmsu... Lesa meira

Mac er svöl lögga sem fær nýjan félaga, sem á að vinna með honum að nýju og erfiðu máli. Nýi félaginn heitir Ellis og er frábær rannsóknarlögreglumaður, sem lætur Sherlock Holmes líta út eins og smákrakka, þegar hann byrjar að ráða gáturnar. Ellis á samt við nokkur vandamál að etja. Hann er í sífellu að samsama sig við persónur úr hinum ýmsu sjónvarpsþáttum, sem getur orðið vandamál þegar menn byrja að skjóta á þá félaga. ... minna

Aðalleikarar

Gene Hackman

MacArthur Stern

Dan Aykroyd

Ellis Fielding

Ronny Cox

Smiley

Robert Prosky

Von Metz

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Líklega lélegasta mynd beggja aðalleikaranna, hörmungarmynd sem inn í dregst einhver nasistaklámmynd og aðrar heimskar þvælur. Þetta er ekki mynd sem er svo vitlaus að hún er fyndin, það var sárt að horfa á þetta, misnotkun á hæfileikum.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn