Náðu í appið

Cemetery of Splendour 2015

(ÁST Í KHON KAEN)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 20. febrúar 2016

122 MÍNTælenska
Rotten tomatoes einkunn 96% Critics

Myndin fjallar um Jenjiru, sjálfboðaliða á sjúkrahúsi sem annast hermenn sem þjást af dularfullri svefnsýki. Jen heillast af Itt, ungum og myndarlegum sjúklingi, og fær hina ófresku Keng til að skyggnast inn í furðulegan draumaheim hans. Af miklu listfengi er tælenskri sögu, minni og dulspeki fléttað saman í mynd þar sem framtíðin og fortíðin verða sem... Lesa meira

Myndin fjallar um Jenjiru, sjálfboðaliða á sjúkrahúsi sem annast hermenn sem þjást af dularfullri svefnsýki. Jen heillast af Itt, ungum og myndarlegum sjúklingi, og fær hina ófresku Keng til að skyggnast inn í furðulegan draumaheim hans. Af miklu listfengi er tælenskri sögu, minni og dulspeki fléttað saman í mynd þar sem framtíðin og fortíðin verða sem ein heild, draumar eru raunverulegir og hversdagslegir hlutir verða töfrum líkastir. ... minna

Aðalleikarar

Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn