Leynilögga verður 2 Bad Cops í Japan

Grínhasarinn Leynilögga, sem 39 þúsund manns hafa séð hér á landi frá því hún var frumsýnd í október sl. mun heita 2 Bad Cops í Japan. Myndin verður sýnd þar í landi á næstunnni, talsett á japönsku, samkvæmt fréttatilkynningu.

Myndin verður einnig frumsýnd í Taiwan í næstu viku og í Þýskalandi næsta sumar, talsett.

Hún verður svo einnig frumsýnd í Taiwan í næstu viku og í Þýskalandi næsta sumar, talsett.