Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Leynilögga 2021

(Cop Secret)

Frumsýnd: 20. október 2021

A tough super-cop, in denial about his sexuality, falls in love with his new partner while investigating a string of bank robberies where nothing seems to have been stolen.

98 MÍNÍslenska
Valin besta fyrsta mynd leikstjóra á Kvikmyndahátíðinni í Lübeck Þýskalandi. Valin í aðalkeppni alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Locarno.

Auðunn Blöndal leikur hér besta lögreglumann Reykjavíkur. Hann á í baráttu við sjálfan sig á sama tíma og hann tekst á við hættulegustu glæpamenn landsins.

Aðalleikarar

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

19.10.2022

Leynilögga keppir um Evrópsku kvikmyndaverðlaunin

Leynilögga, kvikmynd í leikstjórn Hannesar Þórs Halldórssonar, hefur verið tilnefnd sem besta gamanmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum (European Film Awards) í ár. Verðlaunahátíðin fer fram í Reykjavík 10...

06.01.2022

43 þúsund hafa séð Spider-Man: No Way Home

Enn heldur Köngulóarmaðurinn í Spider-Man: No Way Home áfram að heilla landann en aðsóknin á myndina er meira en tvöfalt meiri en á næstu mynd á eftir, Syngdu 2. Spider-Man hefur verið í bíó í þrjár vikur og hef...

28.12.2021

Köngulóin kyngimögnuð á toppinum

Eins og við sögðum frá á dögunum sló myndin um Köngulóarmanninn, Spider-Man: No Way Home, met þegar hún varð tekjuhæsta kvikmynd allra tíma á opnunarhelgi á Íslandi. Þessa vikuna heldur köngulóin sæti sínu á toppi í...

Umfjallanir af öðrum miðlum

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn