Íslenskur dómur fyrir nýjustu Bond myndina

 Við minnum á að Tómas Valgeirsson, gagnrýnandi Kvikmyndir.is, hefur þegar birt dóm sinn fyrir nýjustu Bond myndina, Quantum of Solace, sem verður heimsfrumsýnd á morgun. Tómas birti dóm sinn þann 29.október síðastliðinn.

Tommi er almennt sáttur við myndina og gefur henni 7/10 í einkunn. Við búumst fastlega við því að Bond aðdáendur séu æstir í að lesa álit Tomma á myndinni, smellið hér ef þið viljið lesa fyrsta íslenska dóminn fyrir nýjustu Bond myndina.