Inglourious Basterds trailer

Ég næ ekki einu sinni að draga inn andann frá því að ET birti fyrstu atriðin úr Inglourious Basterds (lak á netið í mjög lélegum gæðum) og þá er kominn trailer í fullum gæðum. Tarantino hefur verið að lofa okkur WWII-mynd í svo langan tíma að ég var farinn að halda að hún kæmi aldrei. Rosalega er gaman að hafa rangt fyrir sér.

Horfðu á trailerinn á www.yahoo.com í HD gæðum!