Náðu í appið
Gagnrýni eftir:Scream 2
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Scream 2 er ekki besta Scream myndin af þessum þrem myndum verð ég að segja. Kvenin Williamson hefur ekki tekið tíma í að skrifa hana. Samt sem áður eru Jamie Kennedy, Courteney Cox, david Arquette og Neve Cambell í framhaldsmyndinni. En samt þarf þessi mynd að vera í þrenninguni svo ef þú ætlar að leiga alla þrenninguna þá leiguru auðvitað Scream 2. Scream 2 er ekki neitt tengd við Scream 1 og Scream 3 sem tengjast málinu og koma efni morðingjans meira við í þeim en þessari. Svo líka held ég að ég var ekki sá eini sem varð með dálítin bömmer þegar Randy var slátraður. Ég á myndina svo ég er komin með frekar leið á henni en sjáið hana ef þið eru hrifin af verk Kevin Williamson og Wes Craven þurfið þið af sjá Scream 2 þó að einhver gagnrýni segir að hún suckar.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei