Náðu í appið
Gagnrýni eftir:The Shawshank Redemption
1 af 1 fannst gagnrýnin hjálpleg
Tímalaus snilld
Ég er ekki hissa á því að þessi mynd skori eins hátt og raun ber vitni. Þegar ég sá hana fyrst þá hafði ég gaman af henni, en eins og með suma góða list þá áttaði ég mig ekki á því fyrr en eftirá hversu mögnuð mér fannst þessi mynd. Mæli eindregið með henni, fyrir alla, við allar kringumstæður.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei