Náðu í appið
Gagnrýni eftir:Mrs. Doubtfire
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég fór á myndina með systur minni. Okkur báðum fannst myndin mjög skemmtileg. Robin Williams passaði mjög vel í hlutverkið sitt. Þessi mynd er fyndin ,skemmtileg og sæt. Stundum drap maður sig hreinlega úr hlátri. Hún er um mann sem skilur við konu sína og eiga þau þrjú börn saman. Hann fær að hitta þau aðra hverja helgi og er það alls ekki nóg fyrir hann þannig að hann dulbýr sig sem gamla konu til þess að geta verið barnfóstra krakkana:) Hún er allavega þess virði að þið kíkið á hana!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei