Náðu í appið
Gagnrýni eftir:Blindsker
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd fjallar um Tónlistarsögu Bubba(Ásbjörn Morthens). En fyrri hluti Myndarinnar er alveg frábæra að fá loksins að heyra hvernig Bubbi komst á þann stall sem hann er á núna. En rétt fyrir hlé fer hún að verða langdreginn. En seinni hlutinn er alveg til að láta sér leiðast í 10 mínútur því þar færðu að vita hver Bubbi er og hvað hann er að hugsa. Svo að lokum ef þú hefur hlustað á Bubba og/eða farið á tónleika með honum, ekki láta þá hendi úr happi sleppa skelltu þér á myndina. Og ekki labba út fyrr en textinn er búinn að rúlla smá stund niður. Það var meiriseigja klappað í lok myndarinnar.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
xXx: State of the Union
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ó MY GOD.

Því líkt og annað eins þessi mynd er ein af þessum myndum sem eru framhaldsmyndir sem eitthverjir gaurar út í Hollywood reyna að græða á fyrri myndinni.

Hún fjallar um þessa leynilegu stofnun og öll þau græjur og tæki sem þér nota. Núna þurfa þeir að hugsa frá allt öðru sjónarhorni því að hættann sem þarf að yfir stíga kemur hugsalega að innann þeirra stofnan.

Fullt að flottum bílum, breitingum, stór tækni atriði en lítil og ótúverður söguþráður. Því miður get ég ekki sagt að ég hafi skemmt mér ótúlega vel var mikið að pæla í því hvort ég ætti að fara út í hléinu. En ef þú vilt láta mata þig á flottum brellum, bílum og hollywood uppskriftini þá er þetta myndinn fyrir þig.

XXX fyrri myndinn var góð og ég keypi myndina en ég kaupi ekki þessa á dvd ekki einu sinni á 799.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei