Náðu í appið
Gagnrýni eftir:Corpse Bride
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Stórglæsileg mynd og alveg rosalega vel gerð og skemmtileg. Allar persónur myndarinnar eru brúður og þetta er rammamynd. Þetta er svona mynd sem maður fær ekki fljótt leið á.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Philadelphia
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er ein af þeim myndum sem maður pælir í eftir að maður horfir á hana. Mér fanst þessi mynd alger snilld en ef maður verður að vera í þannig skapi til að horfa á hana.. ss. ekki að vera í skapi fyrir hasar og setja svo þessa í tækið... en mjög góð mynd!! :)
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei