Ólafur Darri Ólafsson leikari segist í samtali við blaðamann kvikmyndir.is geta gubbað úr hlátri yfir slagsmálasenunni frægu úr Borat. Hann hlakkar mest til að sjá nýju Sacha Baron Cohen myndina Brüno í sumar, og fannst Indiana Jones myndin síðasta mikil vonbrigði. Lestu skemmtilegt viðtal við Ólaf hér.

