Fyrsti íslenski dómurinn fyrir Quantum of Solace

 Gagnrýnandi Kvikmyndir.is, hann Tómas Valgeirsson, birti nú fyrir örstuttu dóm sinn um nýjustu Bond myndina, en hún ber nafnið Quantum of Solace og verður frumsýnd á Íslandi þann 7.nóvember næstkomandi. Þetta er fyrsti íslenski dómurinn um myndina.

Tómas gefur henni 7/10 í einkunn og segir að Daniel Craig hafi engu gleymt

Dóminn má lesa með því að smella hér