Gagnrýnandi Kvikmyndir.is, hann Tómas Valgeirsson, birti nú fyrir örstuttu dóm sinn um nýjustu Bond myndina, en hún ber nafnið Quantum of Solace og verður frumsýnd á Íslandi þann 7.nóvember næstkomandi. Þetta er fyrsti íslenski dómurinn um myndina.
Tómas gefur henni 7/10 í einkunn og segir að Daniel Craig hafi engu gleymt

