Fréttir

Phoenix og frægir einstaklingar


Framleiðslufyrirtækið Phoenix er með tvær myndir í undirbúningi, sem báðar eru byggðar á sjálfsævisögum frægra einstaklinga. Sú fyrsta er Yeager: An Autobiography og er sjálfsævisaga Chuck Yeager en hann var fyrsti maðurinn til að rjúfa hljóðmúrinn og er einn frægasti flugmaður allra tíma. Hún verður framleidd af Richard Zanuck og…

Framleiðslufyrirtækið Phoenix er með tvær myndir í undirbúningi, sem báðar eru byggðar á sjálfsævisögum frægra einstaklinga. Sú fyrsta er Yeager: An Autobiography og er sjálfsævisaga Chuck Yeager en hann var fyrsti maðurinn til að rjúfa hljóðmúrinn og er einn frægasti flugmaður allra tíma. Hún verður framleidd af Richard Zanuck og… Lesa meira

Dustin Hoffman og Head Case


Stórleikarinn Dustin Hoffman ( Wag the Dog ) er með nýja mynd í farteskinu. Nefnist hún Head Case, og í henni leikur hann íþróttasálfræðing sem er með tennisstjörnu í andlegum erfiðleikum í meðferð. Handritið er skrifað af David Wiger, enginn leikstjóri hefur enn verið nefndur en Miramax kemur til með…

Stórleikarinn Dustin Hoffman ( Wag the Dog ) er með nýja mynd í farteskinu. Nefnist hún Head Case, og í henni leikur hann íþróttasálfræðing sem er með tennisstjörnu í andlegum erfiðleikum í meðferð. Handritið er skrifað af David Wiger, enginn leikstjóri hefur enn verið nefndur en Miramax kemur til með… Lesa meira

The Rock og verkefni hans


The Rock (ekki myndin, heldur leikarinn) sem átti heilar 3 mínútur í The Mummy Returns sem Sporðdrekakóngurinn, er skyndilega orðinn einn af heitustu leikurnum Hollywood. Hann fékk heilar 5 milljónir dollara fyrir The Scorpion King, þriðju myndina í Mummy seríunni og skyndilega standa allar flóðgáttir opnar. Leikstjórinn Brian Helgeland (…

The Rock (ekki myndin, heldur leikarinn) sem átti heilar 3 mínútur í The Mummy Returns sem Sporðdrekakóngurinn, er skyndilega orðinn einn af heitustu leikurnum Hollywood. Hann fékk heilar 5 milljónir dollara fyrir The Scorpion King, þriðju myndina í Mummy seríunni og skyndilega standa allar flóðgáttir opnar. Leikstjórinn Brian Helgeland (… Lesa meira

Miramax hættir við Rent


Miramax kvikmyndaverið var að undirbúa gerð kvikmyndar eftir hinu geysivinsæla leikriti Rent sem sló í gegn á Broadway, og var búið að ganga svo langt að fá leikstjórann Spike Lee ( Summer of Sam ) til þess að hefja undirbúning og ráða leikara. Skyndilega, og að því virðist ástæðulaust, hættu…

Miramax kvikmyndaverið var að undirbúa gerð kvikmyndar eftir hinu geysivinsæla leikriti Rent sem sló í gegn á Broadway, og var búið að ganga svo langt að fá leikstjórann Spike Lee ( Summer of Sam ) til þess að hefja undirbúning og ráða leikara. Skyndilega, og að því virðist ástæðulaust, hættu… Lesa meira

Næst hjá Sonnenfeld


Leikstjórinn Barry Sonnenfeld, sem er nú önnum kafinn við að klára framhaldið að Men in Black, er kominn með aðra mynd í farveginn eftir að MIB2 er búin. Ætlar hann að gera mynd fyrir Dreamworks kvikmyndaverið, sem heitir Moist og er eftir skáldsögu eftir Mark Haskell Smith. Fjallar hún um…

Leikstjórinn Barry Sonnenfeld, sem er nú önnum kafinn við að klára framhaldið að Men in Black, er kominn með aðra mynd í farveginn eftir að MIB2 er búin. Ætlar hann að gera mynd fyrir Dreamworks kvikmyndaverið, sem heitir Moist og er eftir skáldsögu eftir Mark Haskell Smith. Fjallar hún um… Lesa meira

Fincher, Cage og Hard Boiled


Leikstjórinn David Fincher ( Fight Club ) , leikarinn Nicholas Cage ( sem er orðaður við annað hvert verkefni í Hollywood þessa dagana ) og höfundur myndasögunnar Hard Boiled, Frank Miller ( höfundur einnar frægustu myndasögu allra tíma, The Dark Knight Returns ) eru vonandi að fara í samstarf saman.…

Leikstjórinn David Fincher ( Fight Club ) , leikarinn Nicholas Cage ( sem er orðaður við annað hvert verkefni í Hollywood þessa dagana ) og höfundur myndasögunnar Hard Boiled, Frank Miller ( höfundur einnar frægustu myndasögu allra tíma, The Dark Knight Returns ) eru vonandi að fara í samstarf saman.… Lesa meira

Söng- og leikkonan Aaliyah látin


Söng- og leikkonan Aaliyah lést sl. laugardag í flugslysi á eyju í Bahama eyjaklasanum en hún er flestum kunnug sem mótleikari Jet Li í Romeo Must Die og fyrir lagið Try Again. Aaliyah var aðeins 22 ára gömul og fengið tvær tilnefningar til Grammy verðlauna m.a. sem besta R&B söngkonan.…

Söng- og leikkonan Aaliyah lést sl. laugardag í flugslysi á eyju í Bahama eyjaklasanum en hún er flestum kunnug sem mótleikari Jet Li í Romeo Must Die og fyrir lagið Try Again. Aaliyah var aðeins 22 ára gömul og fengið tvær tilnefningar til Grammy verðlauna m.a. sem besta R&B söngkonan.… Lesa meira

Íslenska Hollywoodmyndin Veðmálið


Burt Young, einn af virtuststu kvikmyndaleikurum Bandaríkjanna hefur verið ráðinn til að leika hlutverk í Veðmálinu (The Wager, fyrstu íslensku Hollywoodmyndinni. Burt Young hefur leikið veigamikil hlutverk í nokkrum klassíksum kvikmyndum, þ.a.m. Chinatown með Jack Nicolson, sem var leikstýrt af Roman Polanski og Once Upon a Time in America með…

Burt Young, einn af virtuststu kvikmyndaleikurum Bandaríkjanna hefur verið ráðinn til að leika hlutverk í Veðmálinu (The Wager, fyrstu íslensku Hollywoodmyndinni. Burt Young hefur leikið veigamikil hlutverk í nokkrum klassíksum kvikmyndum, þ.a.m. Chinatown með Jack Nicolson, sem var leikstýrt af Roman Polanski og Once Upon a Time in America með… Lesa meira

Blade 3 í burðarliðnum


Handritshöfundurinn og leikstjórinn David Goyer ( Dark City ) mun skrifa handritið að Blade 3. Tökum á Blade 2: Bloodlust lauk í Prag nú fyrir um mánuði síðan. Henni var leikstýrt af Guillermo Del Toro ( Cronos ) sem kom í staðinn fyrir leikstjóra fyrstu myndarinnar en það var Steve…

Handritshöfundurinn og leikstjórinn David Goyer ( Dark City ) mun skrifa handritið að Blade 3. Tökum á Blade 2: Bloodlust lauk í Prag nú fyrir um mánuði síðan. Henni var leikstýrt af Guillermo Del Toro ( Cronos ) sem kom í staðinn fyrir leikstjóra fyrstu myndarinnar en það var Steve… Lesa meira

Samuel L. Jackson í Tick Tock


Ofurtöffarinn Samuel L. Jackson ( Pulp Fiction ) er nú í samningaviðræðum um að leika á móti Jennifer Lopez í spennutryllinum Tick Tock. Myndi hann þá leika mann með minnisleysi sem man ekki hvar ( eða hvort ) hann hafi komið fyrir tímasprengjum út um alla Los Angeles borg. Leikur…

Ofurtöffarinn Samuel L. Jackson ( Pulp Fiction ) er nú í samningaviðræðum um að leika á móti Jennifer Lopez í spennutryllinum Tick Tock. Myndi hann þá leika mann með minnisleysi sem man ekki hvar ( eða hvort ) hann hafi komið fyrir tímasprengjum út um alla Los Angeles borg. Leikur… Lesa meira

Næst hjá Kevin Smith


Snillingurinn Kevin Smith ( Dogma , Mallrats , Chasing Amy , Clerks ) hefur nú ljóstrað upp upplýsingum um hvað hann hyggst taka sér fyrir hendur nú þegar hann hefur lokið nýjustu mynd sinni, Jay and Silent Bob strike Back. Hefur hann sagt að J&SBSB sé seinasta myndin hans sem…

Snillingurinn Kevin Smith ( Dogma , Mallrats , Chasing Amy , Clerks ) hefur nú ljóstrað upp upplýsingum um hvað hann hyggst taka sér fyrir hendur nú þegar hann hefur lokið nýjustu mynd sinni, Jay and Silent Bob strike Back. Hefur hann sagt að J&SBSB sé seinasta myndin hans sem… Lesa meira

Nýr Matrix DVD diskur


Framleiðendur The Matrix hafa nú ákveðið að græða svolítið meira á megasmellinum. Þeir hafa nú ákveðið að gefa út nýjan DVD disk sem mun þó ekki innihalda myndina sjálfa, heldur haug af aukaefni sem af einhverjum óskiljanlegum orsökum fór ekki á diskinn til að byrja með. Meðal efnis á þessum…

Framleiðendur The Matrix hafa nú ákveðið að græða svolítið meira á megasmellinum. Þeir hafa nú ákveðið að gefa út nýjan DVD disk sem mun þó ekki innihalda myndina sjálfa, heldur haug af aukaefni sem af einhverjum óskiljanlegum orsökum fór ekki á diskinn til að byrja með. Meðal efnis á þessum… Lesa meira

Men of War með Bruce Willis


Leikstjóranum Antoine Fuqua ( Bait ) hefur verið boðið að leikstýra nýjustu mynd kappans Bruce Willis. Svo virðist, sem yfirmönnum Revolution Studios hafi litist svo vel á það verk sem hann er að skila af sér með Denzel Washington myndina Training Day, að þeir vildu endilega að hann tæki að…

Leikstjóranum Antoine Fuqua ( Bait ) hefur verið boðið að leikstýra nýjustu mynd kappans Bruce Willis. Svo virðist, sem yfirmönnum Revolution Studios hafi litist svo vel á það verk sem hann er að skila af sér með Denzel Washington myndina Training Day, að þeir vildu endilega að hann tæki að… Lesa meira

Ísmolinn í óþekkta hermanninum


Rappstjarnan og leikarinn Ice Cube ( Friday ) mun leika aðalhlutverkið í myndinni Da Unknown Soldier. Myndin fjallar um mann sem er í hernum og fær frænda sinn til þess að þykjast vera hann eina helgi til þess að hann geti fengið frí. Þegar hann snýr aftur er búið að…

Rappstjarnan og leikarinn Ice Cube ( Friday ) mun leika aðalhlutverkið í myndinni Da Unknown Soldier. Myndin fjallar um mann sem er í hernum og fær frænda sinn til þess að þykjast vera hann eina helgi til þess að hann geti fengið frí. Þegar hann snýr aftur er búið að… Lesa meira

Christina Ricci leikstýrir


Hin íðilfagra Christina Ricci ( Sleepy Hollow ) mun nú á næstunni leikstýra sinni fyrstu mynd. Nefnist myndin Speed Queen og er kolsvört gamanmynd, eitthvað sem Ricci þekkir vel. Fjallar hún um unga stúlku á dauðadeildinni sem segir blaðamanni frá því hvernig hún ferðaðist um landið og drap alla sem…

Hin íðilfagra Christina Ricci ( Sleepy Hollow ) mun nú á næstunni leikstýra sinni fyrstu mynd. Nefnist myndin Speed Queen og er kolsvört gamanmynd, eitthvað sem Ricci þekkir vel. Fjallar hún um unga stúlku á dauðadeildinni sem segir blaðamanni frá því hvernig hún ferðaðist um landið og drap alla sem… Lesa meira

Batman Beyond dauð?


Leikna útgáfan af hinum feikivinsæla teiknimyndaflokki frá Warner, Batman Beyond, hefur líklega lognast út af. Undanfarið hafa ótrúlega mörg Batman verkefni verið í undirbúningi, þ.á.m Batman 5, Batman Beyond, Batman Year One, Catwoman og Worlds Finest. Þau einu sem var eitthvað skrið var á voru Batman Beyond og Batman Year…

Leikna útgáfan af hinum feikivinsæla teiknimyndaflokki frá Warner, Batman Beyond, hefur líklega lognast út af. Undanfarið hafa ótrúlega mörg Batman verkefni verið í undirbúningi, þ.á.m Batman 5, Batman Beyond, Batman Year One, Catwoman og Worlds Finest. Þau einu sem var eitthvað skrið var á voru Batman Beyond og Batman Year… Lesa meira

Tvær Scrabble myndir í undirbúningi!!!


Stundum berast ótrúlegustu fréttir frá Hollywood, en sjaldan jafn furðulegar og þær að það sé verið að gera ekki eina, heldur tvær kvikmyndir byggðar á orðaspilinu Scrabble. Á leikstjórinn Curtis Hanson ( L.A. Confidential ) réttinn á annarri, Word Freak, þó ekki sé ljóst hvort hann hyggist leikstýra eða aðeins…

Stundum berast ótrúlegustu fréttir frá Hollywood, en sjaldan jafn furðulegar og þær að það sé verið að gera ekki eina, heldur tvær kvikmyndir byggðar á orðaspilinu Scrabble. Á leikstjórinn Curtis Hanson ( L.A. Confidential ) réttinn á annarri, Word Freak, þó ekki sé ljóst hvort hann hyggist leikstýra eða aðeins… Lesa meira

Russell Crowe leikstýrir


Hinn snjalli leikari Russell Crowe ( Gladiator ) hefur nú ákveðið að leikstýra sinni fyrstu mynd ásamt því að skrifa handritið og framleiða hana ( Mel Gibson minnimáttarkennd? ). Ber hún heitið The Long Green Shore og er söguþráðurinn eitthvað á þá leið að ástralskir hermenn í seinni heimsstyrjöldinni eru…

Hinn snjalli leikari Russell Crowe ( Gladiator ) hefur nú ákveðið að leikstýra sinni fyrstu mynd ásamt því að skrifa handritið og framleiða hana ( Mel Gibson minnimáttarkennd? ). Ber hún heitið The Long Green Shore og er söguþráðurinn eitthvað á þá leið að ástralskir hermenn í seinni heimsstyrjöldinni eru… Lesa meira

Matrix: Reloaded frestað


Framhaldinu af hinni geysivinsælu The Matrix hefur nú verið frestað. Átti myndin að koma í kvikmyndahús sumarið 2002 en kemur nú ekki fyrr en sumarið 2003. Ástæðan, segir framleiðandi myndarinnar Joel Silver, er að hann og leikstjórar myndarinnar en það eru bræðurnir Andy Wachowski og Larry Wachowski, vilja skila af…

Framhaldinu af hinni geysivinsælu The Matrix hefur nú verið frestað. Átti myndin að koma í kvikmyndahús sumarið 2002 en kemur nú ekki fyrr en sumarið 2003. Ástæðan, segir framleiðandi myndarinnar Joel Silver, er að hann og leikstjórar myndarinnar en það eru bræðurnir Andy Wachowski og Larry Wachowski, vilja skila af… Lesa meira

Superman & Batman


Samkvæmt frétt frá Variety hefur Warner Bros. kvikmyndaverið fengið hinn frábæra handritshöfund Andrew Kevin Walker ( Seven , Sleepy Hollow ) til þess að skrifa fyrir sig handritið að kvikmynd um Batman og Superman. Ekki er ljóst hvort þeir eiga að vera fjandmenn eða bandamenn í myndinni en Warner hefur…

Samkvæmt frétt frá Variety hefur Warner Bros. kvikmyndaverið fengið hinn frábæra handritshöfund Andrew Kevin Walker ( Seven , Sleepy Hollow ) til þess að skrifa fyrir sig handritið að kvikmynd um Batman og Superman. Ekki er ljóst hvort þeir eiga að vera fjandmenn eða bandamenn í myndinni en Warner hefur… Lesa meira

Edward Norton í Red Dragon


Nú þegar loksins er búið að staðfesta leikstjórann Brett Ratner ( Rush Hour ) í að leikstýra framhaldinu að The Silence of the Lambs og Hannibal, en það ber heitið The Red Dragon, er að finna leikara í myndina. Fyrst var rætt um Nicholas Cage í hlutverk Will Graham, lögreglumannsins…

Nú þegar loksins er búið að staðfesta leikstjórann Brett Ratner ( Rush Hour ) í að leikstýra framhaldinu að The Silence of the Lambs og Hannibal, en það ber heitið The Red Dragon, er að finna leikara í myndina. Fyrst var rætt um Nicholas Cage í hlutverk Will Graham, lögreglumannsins… Lesa meira

Superman & Batman


Samkvæmt frétt frá Variety hefur Warner Bros. kvikmyndaverið fengið hinn frábæra handritshöfund Andrew Kevin Walker ( Seven , Sleepy Hollow ) til þess að skrifa fyrir sig handritið að kvikmynd um Batman og Superman. Ekki er ljóst hvort þeir eiga að vera fjandmenn eða bandamenn í myndinni en Warner hefur…

Samkvæmt frétt frá Variety hefur Warner Bros. kvikmyndaverið fengið hinn frábæra handritshöfund Andrew Kevin Walker ( Seven , Sleepy Hollow ) til þess að skrifa fyrir sig handritið að kvikmynd um Batman og Superman. Ekki er ljóst hvort þeir eiga að vera fjandmenn eða bandamenn í myndinni en Warner hefur… Lesa meira

Forsagan af Exorcist


Lengi hefur verið talað um að gera nýja The Exorcist en sú fyrsta er almennt talin besta hryllingsmynd allra tíma. Frekar en að vera framhald eins og Exorcist tvö og þrjú, myndi hún gerast áður en hinir ógnvænlegu atburðir áttu sér stað í hinni upprunalegu. Þetta verkefni hefur nú tekið…

Lengi hefur verið talað um að gera nýja The Exorcist en sú fyrsta er almennt talin besta hryllingsmynd allra tíma. Frekar en að vera framhald eins og Exorcist tvö og þrjú, myndi hún gerast áður en hinir ógnvænlegu atburðir áttu sér stað í hinni upprunalegu. Þetta verkefni hefur nú tekið… Lesa meira

Wild Things


Where The Wild Things Are er barnabók sem er skrifuð af manni sem heitir Maurice Sendak, var gefin út árið 1973 og er margverðlaunuð. Nú ætlar Universal kvikmyndaverið í samvinnu við Playtone, framleiðslufyrirtæki Tom Hanks að gera þessa bók að kvikmynd. Hafa leikstjórinn Eric Goldberg og handritshöfundurinn David Reynolds (…

Where The Wild Things Are er barnabók sem er skrifuð af manni sem heitir Maurice Sendak, var gefin út árið 1973 og er margverðlaunuð. Nú ætlar Universal kvikmyndaverið í samvinnu við Playtone, framleiðslufyrirtæki Tom Hanks að gera þessa bók að kvikmynd. Hafa leikstjórinn Eric Goldberg og handritshöfundurinn David Reynolds (… Lesa meira

Simpsons í vandræðum


Í lengri tíma hefur heilinn á bak við Simpsons þættina, Matt Groening, verið að reyna að gera Simpsons bíómynd í fullri lengd að veruleika. Ekki hefur tekist að gera handrit sem hefur þótt nógu gott, því allir þeir sem hafa unnið að því eru sammála um að Simpsons gangi mun…

Í lengri tíma hefur heilinn á bak við Simpsons þættina, Matt Groening, verið að reyna að gera Simpsons bíómynd í fullri lengd að veruleika. Ekki hefur tekist að gera handrit sem hefur þótt nógu gott, því allir þeir sem hafa unnið að því eru sammála um að Simpsons gangi mun… Lesa meira

28 dögum síðar


Leikstjórinn Danny Boyle ( Trainspotting ) er með nýja mynd í bígerð og hefjast tökur í næsta mánuði þó engir leikarar hafi enn verið ráðnir, eins skrítið og það nú hljómar. Ber myndin heitið 28 Days Later og fjallar um það hvernig vírus sleppur úr breskri rannsóknarstöð. Berst hann með…

Leikstjórinn Danny Boyle ( Trainspotting ) er með nýja mynd í bígerð og hefjast tökur í næsta mánuði þó engir leikarar hafi enn verið ráðnir, eins skrítið og það nú hljómar. Ber myndin heitið 28 Days Later og fjallar um það hvernig vírus sleppur úr breskri rannsóknarstöð. Berst hann með… Lesa meira

Jennifer Lopez í Tick Tock


Jennifer Lopez og leikstjórinn Steve Norrington ( Blade ) munu gera saman myndina Tick Tock. Í myndinni leikur Lopez FBI konu sem fær það hlutverk að reyna að hjálpa manni með minnisleysi að muna hvar ( eða hvort ) hann hafi komið fyrir sprengjum úti um alla Los Angeles. Myndina…

Jennifer Lopez og leikstjórinn Steve Norrington ( Blade ) munu gera saman myndina Tick Tock. Í myndinni leikur Lopez FBI konu sem fær það hlutverk að reyna að hjálpa manni með minnisleysi að muna hvar ( eða hvort ) hann hafi komið fyrir sprengjum úti um alla Los Angeles. Myndina… Lesa meira

Jon Voight í tómu tjóni


Eðalleikarinn Jon Voight, sem er stoltur faðir ruglukollunnar Angelina Jolie, er að gera einhver stærstu mistök á öllum sínum mistæka ferli. Hann ætlar í alvörunni að leika í, og framleiða framhaldið af hinni ömurlegu Baby Geniuses sem A) var ömurleg B) floppaði feitt í miðasölunni. Mun þessi nýja ( og…

Eðalleikarinn Jon Voight, sem er stoltur faðir ruglukollunnar Angelina Jolie, er að gera einhver stærstu mistök á öllum sínum mistæka ferli. Hann ætlar í alvörunni að leika í, og framleiða framhaldið af hinni ömurlegu Baby Geniuses sem A) var ömurleg B) floppaði feitt í miðasölunni. Mun þessi nýja ( og… Lesa meira

Enn ein fjandans Bruckheimer myndin


Varla má sú mynd vera gerð í Hollywood án þess að Jerry Bruckheimer komi þar á einhvern hátt við sögu. Nú ætlar hann að framleiða myndina National Treasure, og mun Jon Turtletaub ( Instinct ) leikstýra. Fjallar myndin um það hvernig George Washington, Benjamin Franklin og Alexander Hamilton hafi falið…

Varla má sú mynd vera gerð í Hollywood án þess að Jerry Bruckheimer komi þar á einhvern hátt við sögu. Nú ætlar hann að framleiða myndina National Treasure, og mun Jon Turtletaub ( Instinct ) leikstýra. Fjallar myndin um það hvernig George Washington, Benjamin Franklin og Alexander Hamilton hafi falið… Lesa meira

New Line gerir Mask 2


New Line Cinema ætlar sér að gera framhaldið af hinni geysivinsælu The Mask sem var með gúmmísmettinu Jim Carrey í aðalhlutverkinu. Carrey mun þó hvergi koma nærri framhaldinu, enda mun myndin aðeins vera gerð fyrir 10-50 milljónir dollara sem dugir varla fyrir laununum hans, hvað þá brellum. Hefur New Line…

New Line Cinema ætlar sér að gera framhaldið af hinni geysivinsælu The Mask sem var með gúmmísmettinu Jim Carrey í aðalhlutverkinu. Carrey mun þó hvergi koma nærri framhaldinu, enda mun myndin aðeins vera gerð fyrir 10-50 milljónir dollara sem dugir varla fyrir laununum hans, hvað þá brellum. Hefur New Line… Lesa meira