Leikarinn Jude Law sem menn muna síðast eftir í kvikmyndinni A.I. Artificial Intelligence hefur landað aðalhlutverkinu í kvikmyndinni Diary Of A Young London Physician sem mun fjalla um hinn tvíklofna persónuleika Dr. Jekylls og Mr. Hyde sem flestir þekkja. Leikstjórinn og handritshöfundurinn David Mamet ( State and Main ) skrifaði…
Leikarinn Jude Law sem menn muna síðast eftir í kvikmyndinni A.I. Artificial Intelligence hefur landað aðalhlutverkinu í kvikmyndinni Diary Of A Young London Physician sem mun fjalla um hinn tvíklofna persónuleika Dr. Jekylls og Mr. Hyde sem flestir þekkja. Leikstjórinn og handritshöfundurinn David Mamet ( State and Main ) skrifaði… Lesa meira
Fréttir
Næst á döfinni hjá Jim Carrey
Gúmmísmettið Jim Carrey hefur samþykkt að taka að sér aðalhlutverk myndar sem ber enn engan titil en verður leikstýrt af Gary Ross ( Pleasantville ). Myndin, sem er á pappírnum rómantísk gamanmynd, fjallar um mann sem verður ásóttur af draugi látinnar konu sinnar þegar hann hefur samband við sér yngri…
Gúmmísmettið Jim Carrey hefur samþykkt að taka að sér aðalhlutverk myndar sem ber enn engan titil en verður leikstýrt af Gary Ross ( Pleasantville ). Myndin, sem er á pappírnum rómantísk gamanmynd, fjallar um mann sem verður ásóttur af draugi látinnar konu sinnar þegar hann hefur samband við sér yngri… Lesa meira
Enn um Jude Law
Jude Law er ekki við eina fjölina felldur. Hann er nú orðaður við mörg hlutverk í mörgum myndum, og eitt af þeim er The Good Shepherd þar sem hann myndi leika aðalhlutverkið á móti Robert De Niro. Myndin myndi fjalla um 40 ára sögu CIA, sem er bandaríska leyniþjónustan, í…
Jude Law er ekki við eina fjölina felldur. Hann er nú orðaður við mörg hlutverk í mörgum myndum, og eitt af þeim er The Good Shepherd þar sem hann myndi leika aðalhlutverkið á móti Robert De Niro. Myndin myndi fjalla um 40 ára sögu CIA, sem er bandaríska leyniþjónustan, í… Lesa meira
Sýnishorn úr Episode 2 komið á netið
Nokkrar mismunandi útgáfur af fyrsta sýnishorninu (teaser) fyrir Star Wars: Attack of the Clones eru nú farnar að ganga manna á milli á netinu. Eins og áður sagði var byrjað að sýna það á föstudaginn í Bandaríkjunum á undan Monsters, Inc., en Lucasfilm hefur ekki enn gefið sýnishornið út opinberlega…
Nokkrar mismunandi útgáfur af fyrsta sýnishorninu (teaser) fyrir Star Wars: Attack of the Clones eru nú farnar að ganga manna á milli á netinu. Eins og áður sagði var byrjað að sýna það á föstudaginn í Bandaríkjunum á undan Monsters, Inc., en Lucasfilm hefur ekki enn gefið sýnishornið út opinberlega… Lesa meira
Sýnishorn úr Episode 2 á næstu dögum
Lucasfilm tilkynnti það í vikunni að sýnishorn úr nýju Star Wars myndinni, Attack of the Clones, muni verða sýnt á undan Pixar myndinni Monsters, Inc. en hún er frumsýnd vestra í dag. Það er því afar líklegt að sýnishorn úr myndinni muni verða fáanlegt á netinu á næstu dögum og…
Lucasfilm tilkynnti það í vikunni að sýnishorn úr nýju Star Wars myndinni, Attack of the Clones, muni verða sýnt á undan Pixar myndinni Monsters, Inc. en hún er frumsýnd vestra í dag. Það er því afar líklegt að sýnishorn úr myndinni muni verða fáanlegt á netinu á næstu dögum og… Lesa meira
Særingamaðurinn – forsagan
Það á að fara að gera nýja The Exorcist og mun Liam Neeson ( Schindler’s List ) leika Séra Merrin í myndinni. Myndin, sem ber enn engan opinberan titil, mun fjalla um hinn unga Merrin og þær kringumstæður sem hann lendir í er hann fer til Afríku sem trúboði og…
Það á að fara að gera nýja The Exorcist og mun Liam Neeson ( Schindler's List ) leika Séra Merrin í myndinni. Myndin, sem ber enn engan opinberan titil, mun fjalla um hinn unga Merrin og þær kringumstæður sem hann lendir í er hann fer til Afríku sem trúboði og… Lesa meira
Fjórir stórir vilja ráða sjálfir
Fjórir af betri leikstjórum heimsins í dag, þeir Spike Jonze ( Being John Malkovich ) , David Fincher ( Seven ) , Steven Soderbergh ( Traffic ) og Alexander Payne ( Election ) eru búnir að fá leið á því að stóru kvikmyndaverin séu sífellt að skipta sér að því…
Fjórir af betri leikstjórum heimsins í dag, þeir Spike Jonze ( Being John Malkovich ) , David Fincher ( Seven ) , Steven Soderbergh ( Traffic ) og Alexander Payne ( Election ) eru búnir að fá leið á því að stóru kvikmyndaverin séu sífellt að skipta sér að því… Lesa meira
LA Confidential 2?
Kannski ekki alveg, en nógu nálægt samt. Framhaldið af L.A. Confidential heitir White Jazz, og er bók sem er skrifuð af James Elroy sem skrifaði LA Confidential. Nú á að kvikmynda þetta framhald, og munu Nick Nolte og John Cusack leika aðalhlutverkin. Hún mun aftur fjalla um spillingu innan lögreglunnar…
Kannski ekki alveg, en nógu nálægt samt. Framhaldið af L.A. Confidential heitir White Jazz, og er bók sem er skrifuð af James Elroy sem skrifaði LA Confidential. Nú á að kvikmynda þetta framhald, og munu Nick Nolte og John Cusack leika aðalhlutverkin. Hún mun aftur fjalla um spillingu innan lögreglunnar… Lesa meira
Spacey vill leika í mynd um Darin
Kevin Spacey ( American Beauty ) hyggst í bráð gera mynd um ævi söngvarans Bobby Darin. Spacey hefur sagt að hann telji Darin vera besta klúbbsöngvara sinnar kynslóðar, utan kannski Sammy Davis, og að hann finni til samkenndar með söngvaranum fræga. Darin þessi lifði hátt og dó ungur, en hann…
Kevin Spacey ( American Beauty ) hyggst í bráð gera mynd um ævi söngvarans Bobby Darin. Spacey hefur sagt að hann telji Darin vera besta klúbbsöngvara sinnar kynslóðar, utan kannski Sammy Davis, og að hann finni til samkenndar með söngvaranum fræga. Darin þessi lifði hátt og dó ungur, en hann… Lesa meira
Freeman í Dreamcatcher
Stórleikarinn Morgan Freeman hefur tekið að sér að leika aðalhlutverkið í kvikmynd gerðri eftir skáldsögu Stephen Kings, sem nefnist Dreamcatcher. Myndin mun fjalla um fjögur börn sem hafa yfir að ráða ýmsum kröftum, svo sem hugsanaflutningi. Þau hittast síðan aftur mörgum árum síðar, sem fullorðið fólk, til þess að berjast…
Stórleikarinn Morgan Freeman hefur tekið að sér að leika aðalhlutverkið í kvikmynd gerðri eftir skáldsögu Stephen Kings, sem nefnist Dreamcatcher. Myndin mun fjalla um fjögur börn sem hafa yfir að ráða ýmsum kröftum, svo sem hugsanaflutningi. Þau hittast síðan aftur mörgum árum síðar, sem fullorðið fólk, til þess að berjast… Lesa meira
Cage sem Hellblazer
Leikarinn Nicholas Cage er kannski hættur við að leika Ghost Rider, hann er kannski hættur við að leika Superman en hann er ekki hættur við það að leika karakter úr myndasögu. Hann hefur nú skrifað undir samning um að leika John Constantine í kvikmyndinni Hellblazer sem byggð verður á samnefndum…
Leikarinn Nicholas Cage er kannski hættur við að leika Ghost Rider, hann er kannski hættur við að leika Superman en hann er ekki hættur við það að leika karakter úr myndasögu. Hann hefur nú skrifað undir samning um að leika John Constantine í kvikmyndinni Hellblazer sem byggð verður á samnefndum… Lesa meira
Portman gengur í svörtu
Star Wars lukkudýrið Natalie Portman er um það bil að fara að leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Bride Wore Black (en þess má geta að mynd eftir Francois Truffaut frá 1967 ber sama nafn en myndirnar eru að öðru leyti ekki skyldar ). Fjallar myndin um unga stúlku sem er skilin…
Star Wars lukkudýrið Natalie Portman er um það bil að fara að leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Bride Wore Black (en þess má geta að mynd eftir Francois Truffaut frá 1967 ber sama nafn en myndirnar eru að öðru leyti ekki skyldar ). Fjallar myndin um unga stúlku sem er skilin… Lesa meira
Julia Roberts er með bros Mónu Lísu
Leikkonan munnstóra Julia Roberts er að fara að leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Mona Lisa Smile. Hún framleiðir einnig myndina, í gegnum eigið framleiðslufyrirtæki sem nefnist Shoelace Productions. Myndin fjallar um unga konu, frjálslynda og nýútskrifaða úr Berkeley háskóla sem fer til Wellesley til þess að kenna þar árið 1953. Handritið…
Leikkonan munnstóra Julia Roberts er að fara að leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Mona Lisa Smile. Hún framleiðir einnig myndina, í gegnum eigið framleiðslufyrirtæki sem nefnist Shoelace Productions. Myndin fjallar um unga konu, frjálslynda og nýútskrifaða úr Berkeley háskóla sem fer til Wellesley til þess að kenna þar árið 1953. Handritið… Lesa meira
Nýjasta nýtt hjá Herra Zeta-Jones
Aldraður eiginmaður Catherine Zeta-Jones , Michael Douglas er að fara að leika aðalhlutverkið í, og framleiða The Ride Down Mount Morgan sem byggð er á leikriti eftir Arthur Miller. Það fjallar um ótrúan tryggingasölumann sem lendir í bílslysi og lendir í dauðadái. Þegar hann rankar við sér blasa við honum…
Aldraður eiginmaður Catherine Zeta-Jones , Michael Douglas er að fara að leika aðalhlutverkið í, og framleiða The Ride Down Mount Morgan sem byggð er á leikriti eftir Arthur Miller. Það fjallar um ótrúan tryggingasölumann sem lendir í bílslysi og lendir í dauðadái. Þegar hann rankar við sér blasa við honum… Lesa meira
Dicaprio og Scorcese, saman á ný
Leikstjórinn og handritshöfundurinn Christopher McQuarrie ( The Way of the Gun ) hefur selt handrit eitt sem hann skrifaði og fjallar um ævi og sigra Alexanders Mikla. Alexander þessi, konungur Makedóníu, reyndi að sigra heiminn og tókst það að miklu leyti. Hann dó í Alexandríu, nefndri eftir honum, aðeins rétt…
Leikstjórinn og handritshöfundurinn Christopher McQuarrie ( The Way of the Gun ) hefur selt handrit eitt sem hann skrifaði og fjallar um ævi og sigra Alexanders Mikla. Alexander þessi, konungur Makedóníu, reyndi að sigra heiminn og tókst það að miklu leyti. Hann dó í Alexandríu, nefndri eftir honum, aðeins rétt… Lesa meira
Bad Boys 2?
Ofurframleiðandinn og sjónmengunin Jerry Bruckheimer ( Armageddon ) sem er enn að jafna sig eftir slæmt gengi Pearl Harbor, ætlar þó ekki að leggja árar í bát ( því miður ). Hann er nú með handritshöfundana Marianne og Cormac Wibberley ( The Sixth Day ) í því að skrifa handritið…
Ofurframleiðandinn og sjónmengunin Jerry Bruckheimer ( Armageddon ) sem er enn að jafna sig eftir slæmt gengi Pearl Harbor, ætlar þó ekki að leggja árar í bát ( því miður ). Hann er nú með handritshöfundana Marianne og Cormac Wibberley ( The Sixth Day ) í því að skrifa handritið… Lesa meira
Drápseðli Val Kilmer
Einn af toppmönnum innan New Line Cinema framleiðslufyrirtækisins, Toby Emmerich að nafni, hefur fengið þá flugu í höfuðið að hann langi til þess að gera mynd sjálfur frekar en að vera sífellt bak við tjöldin. Hann skrifaði reyndar handritið að kvikmyndinni Frequency (sem var þó ekki mjög gott), þannig að…
Einn af toppmönnum innan New Line Cinema framleiðslufyrirtækisins, Toby Emmerich að nafni, hefur fengið þá flugu í höfuðið að hann langi til þess að gera mynd sjálfur frekar en að vera sífellt bak við tjöldin. Hann skrifaði reyndar handritið að kvikmyndinni Frequency (sem var þó ekki mjög gott), þannig að… Lesa meira
Nýtt hjá Guy Ritchie
Leikstjórinn og ástmögur Madonnu, Guy Ritchie ( Snatch ) mun taka að sér að kvikmynda umsátrið um Möltu sem var síðasti stóri, blóðugi bardaginn í krossferðunum og átti sér stað árið 1565. Þessi orrusta stóð í heila fjóra mánuði, og ljóst er að það verður gríðarlegt verk fyrir Ritchie að…
Leikstjórinn og ástmögur Madonnu, Guy Ritchie ( Snatch ) mun taka að sér að kvikmynda umsátrið um Möltu sem var síðasti stóri, blóðugi bardaginn í krossferðunum og átti sér stað árið 1565. Þessi orrusta stóð í heila fjóra mánuði, og ljóst er að það verður gríðarlegt verk fyrir Ritchie að… Lesa meira
Kidman, Hopkins og mannlegi bletturinn
The Human Stain, er ný kvikmynd sem er í bígerð og munu Nicole Kidman ( Moulin Rouge ) og Anthony Hopkins ( Hannibal ) fara með aðalhlutverkin. Myndin, sem byggð verður á skáldsögu með sama nafni og vann Pulitzer-verðlaunin, fjallar um háskólaprófessor (Hopkins) sem er ásakaður um kynþáttahatur og verður…
The Human Stain, er ný kvikmynd sem er í bígerð og munu Nicole Kidman ( Moulin Rouge ) og Anthony Hopkins ( Hannibal ) fara með aðalhlutverkin. Myndin, sem byggð verður á skáldsögu með sama nafni og vann Pulitzer-verðlaunin, fjallar um háskólaprófessor (Hopkins) sem er ásakaður um kynþáttahatur og verður… Lesa meira
Heath Ledger í sólskininu
Heath Ledger ( A Knight’s Tale ) hefur skrifað undir samning þess efnis að hann muni taka að sér aðalhlutverkið í kvikmyndinni Our Sunshine, en hún mun fjalla um áströlsku þjóðhetjuna Ned Kelly. Goðsögnin um Kelly þennan hefur vaxið sífellt frá því að hann lést og hefur hann verið kallaður…
Heath Ledger ( A Knight's Tale ) hefur skrifað undir samning þess efnis að hann muni taka að sér aðalhlutverkið í kvikmyndinni Our Sunshine, en hún mun fjalla um áströlsku þjóðhetjuna Ned Kelly. Goðsögnin um Kelly þennan hefur vaxið sífellt frá því að hann lést og hefur hann verið kallaður… Lesa meira
Ilmar Ridley Scott?
Hin fræga skáldsaga Patrick Suskind, Ilmurinn ( Perfume: The Story of a Murderer upp á engilsaxneskuna ) gæti nú orðið að kvikmynd leikstýrt af hinum fornfræga leikstjóra Ridley Scott þó hann hafi ekki enn staðfest fréttina. Constantin Films keyptu kvikmyndaréttinn þegar höfundurinn dó, en hann hafði víst hafnað leikstjórum eins…
Hin fræga skáldsaga Patrick Suskind, Ilmurinn ( Perfume: The Story of a Murderer upp á engilsaxneskuna ) gæti nú orðið að kvikmynd leikstýrt af hinum fornfræga leikstjóra Ridley Scott þó hann hafi ekki enn staðfest fréttina. Constantin Films keyptu kvikmyndaréttinn þegar höfundurinn dó, en hann hafði víst hafnað leikstjórum eins… Lesa meira
Russell Crowe sem Öskubuska
Leikarinn og kyntröllið Russell Crowe er að öllum líkindum að fara að leika í kvikmyndinni The Cinderella Man, sem leikstýrt yrði af Lasse Hallström ( The Cider House Rules ). Universal og Miramax myndu bæði framleiða myndina, sem fjallar um hnefaleikakappann Jim Braddock sem öðlaðist skyndilega frægð þegar hann sló…
Leikarinn og kyntröllið Russell Crowe er að öllum líkindum að fara að leika í kvikmyndinni The Cinderella Man, sem leikstýrt yrði af Lasse Hallström ( The Cider House Rules ). Universal og Miramax myndu bæði framleiða myndina, sem fjallar um hnefaleikakappann Jim Braddock sem öðlaðist skyndilega frægð þegar hann sló… Lesa meira
Rob Schneider er heit gella
Gamanleikarinn góðkunni Rob Schneider ( The Animal ) er með nýja mynd í undirbúningi. Nefnist hún The Hot Chick og verður gerð fyrir músahúsið Disney. Skrifaði Schneider sjálfur handritið ásamt vini sínum Tom Brady, en þeir skrifuðu saman handritið að The Animal, og í þetta sinn mun Tom leikstýra og…
Gamanleikarinn góðkunni Rob Schneider ( The Animal ) er með nýja mynd í undirbúningi. Nefnist hún The Hot Chick og verður gerð fyrir músahúsið Disney. Skrifaði Schneider sjálfur handritið ásamt vini sínum Tom Brady, en þeir skrifuðu saman handritið að The Animal, og í þetta sinn mun Tom leikstýra og… Lesa meira
Robert De Niro í Analyze That
Stórleikarinn Robert De Niro er fyrsti meðlimur kvikmyndarinnar Analyze This til þess að skrifa undir samning um að leika í framhaldinu, Analyze That. Hann fær fyrir hana hærri upphæð en hann hefur nokkurn tíma fengið áður, heilar 20 milljónir dollara og setur það hann í hæsta launaflokkinn í Hollywood. Hinir…
Stórleikarinn Robert De Niro er fyrsti meðlimur kvikmyndarinnar Analyze This til þess að skrifa undir samning um að leika í framhaldinu, Analyze That. Hann fær fyrir hana hærri upphæð en hann hefur nokkurn tíma fengið áður, heilar 20 milljónir dollara og setur það hann í hæsta launaflokkinn í Hollywood. Hinir… Lesa meira
Ný mynd með Johnny Depp
John Dahl ( Joy Ride ) er að fara að leikstýra Johnny Depp í kvikmyndinni The Great Raid, sem framleidd verður af Miramax. Myndin gerist í síðari heimsstyrjöldinni þar sem flokkur bandarískra hermanna er sendur til Filippseyja til þess að frelsa bandaríska stríðsfanga úr japönskum fangabúðum. Handritið var skrifað af…
John Dahl ( Joy Ride ) er að fara að leikstýra Johnny Depp í kvikmyndinni The Great Raid, sem framleidd verður af Miramax. Myndin gerist í síðari heimsstyrjöldinni þar sem flokkur bandarískra hermanna er sendur til Filippseyja til þess að frelsa bandaríska stríðsfanga úr japönskum fangabúðum. Handritið var skrifað af… Lesa meira
Maury Kravitz – hasarhetja nútímans?
MGM kvikmyndaverið hefur fengið handritshöfundinn Craig Titley (sem endurskrifaði handritið að væntanlegri mynd um Scooby-Doo ) til þess að skrifa handrit um sannsöguleg ævintýri lögfræðingsins Maury Kravitz. Kravitz þessi er mikill Genghis Khan aðdáandi og fór fyrir nokkrum árum ásamt fríðu föruneyti sérfróðra manna til þess að finna veldissprota harðstjórans…
MGM kvikmyndaverið hefur fengið handritshöfundinn Craig Titley (sem endurskrifaði handritið að væntanlegri mynd um Scooby-Doo ) til þess að skrifa handrit um sannsöguleg ævintýri lögfræðingsins Maury Kravitz. Kravitz þessi er mikill Genghis Khan aðdáandi og fór fyrir nokkrum árum ásamt fríðu föruneyti sérfróðra manna til þess að finna veldissprota harðstjórans… Lesa meira
Einskis Manns Land
Nýgræðingurinn Michael Bassett leikstýrir kvikmyndinni No Mans Land/The Untitled Trench Drama/Who Goes There? (með öðrum orðum, endanleg ákvörðun um titil hefur enn ekki verið tekin) en mynd þessi skartar Russell Crowe og drengnum úr Billy Elliot, Jamie Bell heitir hann. Myndinni hefur verið lýst sem bræðingi úr All´s Quiet on…
Nýgræðingurinn Michael Bassett leikstýrir kvikmyndinni No Mans Land/The Untitled Trench Drama/Who Goes There? (með öðrum orðum, endanleg ákvörðun um titil hefur enn ekki verið tekin) en mynd þessi skartar Russell Crowe og drengnum úr Billy Elliot, Jamie Bell heitir hann. Myndinni hefur verið lýst sem bræðingi úr All´s Quiet on… Lesa meira
Kalli og súkkulaðiverksmiðjan
Charlie and the Chocolate Factory, sem er væntanleg kvikmynd Warner Bros. kvikmyndaversins hefur skipt um leikstjóra. Upphaflega átti leikstjórinn Gary Ross ( Pleasantville ) að leikstýra myndinni, en hann er nú hættur við. Í staðinn fann Warner Bros. Rob Minkoff ( The Lion King , Stuart Little ) til þess…
Charlie and the Chocolate Factory, sem er væntanleg kvikmynd Warner Bros. kvikmyndaversins hefur skipt um leikstjóra. Upphaflega átti leikstjórinn Gary Ross ( Pleasantville ) að leikstýra myndinni, en hann er nú hættur við. Í staðinn fann Warner Bros. Rob Minkoff ( The Lion King , Stuart Little ) til þess… Lesa meira
Nautica með McGregor og Ledger
Ný mynd með leikurunum Ewan McGregor ( Moulin Rouge ) og Heath Ledger ( A Knight’s Tale ) er að líta dagsins ljós. Nefnist hún Nautica og verður leikstýrt af leikstjóranum Ted Demme ( Blow ). Sögurþráðurinn hljómar á þá leið að þrír menn segja söguna af því hvað gerðist…
Ný mynd með leikurunum Ewan McGregor ( Moulin Rouge ) og Heath Ledger ( A Knight's Tale ) er að líta dagsins ljós. Nefnist hún Nautica og verður leikstýrt af leikstjóranum Ted Demme ( Blow ). Sögurþráðurinn hljómar á þá leið að þrír menn segja söguna af því hvað gerðist… Lesa meira
Ekki er allt gull sem glóir
Hugh Jackman ( X-Men ) og Christopher Walken ( Sleepy Hollow ) eru að fara að leika aðalhlutverkin í kvikmyndinni Found in the Street sem byggð er á skáldsögu Patricia Highsmith ( The Talented Mr. Ripley ). Fjallar sagan um innhverfan miðaldra öryggisvörð sem finnur veski á götunni og skilar…
Hugh Jackman ( X-Men ) og Christopher Walken ( Sleepy Hollow ) eru að fara að leika aðalhlutverkin í kvikmyndinni Found in the Street sem byggð er á skáldsögu Patricia Highsmith ( The Talented Mr. Ripley ). Fjallar sagan um innhverfan miðaldra öryggisvörð sem finnur veski á götunni og skilar… Lesa meira

