Leikarinn góðkunni, Edward Norton, sem flestir ættu að kannast við úr myndum á borð við Fight Club og American History X er orðaður við hlutverk John Connors í þriðju Terminator myndinni. Það var nafni hans, Edward Furlong, sem lék John í Terminator 2: Judgment Day en þriðja myndin mun gerast…
Leikarinn góðkunni, Edward Norton, sem flestir ættu að kannast við úr myndum á borð við Fight Club og American History X er orðaður við hlutverk John Connors í þriðju Terminator myndinni. Það var nafni hans, Edward Furlong, sem lék John í Terminator 2: Judgment Day en þriðja myndin mun gerast… Lesa meira
Fréttir
Jeepers Creepers 2 ???
Nýlega var tekin ákvörðun um það innan framleiðslufyrirtækis Francis Ford Coppola sem stóð að framleiddi hina arfaslöku Jeepers Creepers um að gera framhald af þeirri mynd, sem fær þann frumlega titil Jeepers Creepers 2. Einnig kom í ljós að við gerð Jeepers Creepers höfðu framleiðendurnir aðeins úr 8 milljón dollurum…
Nýlega var tekin ákvörðun um það innan framleiðslufyrirtækis Francis Ford Coppola sem stóð að framleiddi hina arfaslöku Jeepers Creepers um að gera framhald af þeirri mynd, sem fær þann frumlega titil Jeepers Creepers 2. Einnig kom í ljós að við gerð Jeepers Creepers höfðu framleiðendurnir aðeins úr 8 milljón dollurum… Lesa meira
Vefurinn tekinn niður í 15 – 20 mínútur
Kvikmyndir.is verður tekið niður í 15 – 20 mínútur vegna breytingar á straumfæðingu í kvöld, sunnudag.
Kvikmyndir.is verður tekið niður í 15 - 20 mínútur vegna breytingar á straumfæðingu í kvöld, sunnudag. Lesa meira
Gullmolar
Mike Newell ( Donnie Brasco ) á í viðræðum um að leikstýra bæði Runaway Jury, sem yrði með Will Smith í aðalhlutverki, og Mona Lisa Smile strax á eftir sem yrði með Julia Roberts í aðalhlutverki. Dimension Films framleiðslufyrirtækið hefur ráðið handritshöfundinn Craig Mazin ( Rocketman ) til þess að…
Mike Newell ( Donnie Brasco ) á í viðræðum um að leikstýra bæði Runaway Jury, sem yrði með Will Smith í aðalhlutverki, og Mona Lisa Smile strax á eftir sem yrði með Julia Roberts í aðalhlutverki. Dimension Films framleiðslufyrirtækið hefur ráðið handritshöfundinn Craig Mazin ( Rocketman ) til þess að… Lesa meira
Harry Potter í miðasölunni
Aðsóknin að Harry Potter and the Philosopher’s Stone hefur dvínað mikið úti í Bandaríkjunum, nú þegar mesti spenningurinn er liðinn hjá. Hún jafnaði met Star Wars: Phantom Menace þegar hún náði 100 milljónum dollara á aðeins fimm dögum, en nær ekki að jafna eða slá met Phantom Menace yfir að…
Aðsóknin að Harry Potter and the Philosopher's Stone hefur dvínað mikið úti í Bandaríkjunum, nú þegar mesti spenningurinn er liðinn hjá. Hún jafnaði met Star Wars: Phantom Menace þegar hún náði 100 milljónum dollara á aðeins fimm dögum, en nær ekki að jafna eða slá met Phantom Menace yfir að… Lesa meira
Russell Crowe og Hetjur Hogans
Russell Crowe ( Gladiator ) er að vinna í því að gera gömlu sjónvarpsþættina um Hogans Heroes að kvikmynd, í samkrulli við ofurframleiðandann Brian Grazer. Crowe myndi framleiða myndina, ásamt því að leika aðalhlutverkið, en þættirnir vörpuðu kómísku ljósi á líf stríðsfanga í fangabúðum nasista (hvernig sem það var nú…
Russell Crowe ( Gladiator ) er að vinna í því að gera gömlu sjónvarpsþættina um Hogans Heroes að kvikmynd, í samkrulli við ofurframleiðandann Brian Grazer. Crowe myndi framleiða myndina, ásamt því að leika aðalhlutverkið, en þættirnir vörpuðu kómísku ljósi á líf stríðsfanga í fangabúðum nasista (hvernig sem það var nú… Lesa meira
Gullmolar
Halle Berry ( sem gladdi karlmenn ósegjanlega í Swordfish ) vill ólm vera næsta Bond-stúlka, og framleiðendur Bond vilja ólmir að hún verði næsta Bond-stúlka. Hvað er þá vandamálið? Vandamálið er það að Berry er samningsbundin að leika í X-Men 2, og enn er ekki ljóst hvenær tökur á henni…
Halle Berry ( sem gladdi karlmenn ósegjanlega í Swordfish ) vill ólm vera næsta Bond-stúlka, og framleiðendur Bond vilja ólmir að hún verði næsta Bond-stúlka. Hvað er þá vandamálið? Vandamálið er það að Berry er samningsbundin að leika í X-Men 2, og enn er ekki ljóst hvenær tökur á henni… Lesa meira
Adam Sandler pantar sér brúði
Adam Sandler og Zhang Ziyi ( Rush Hour 2 ) munu leika aðalhlutverkin í myndinni Good Cook, Likes Music, sem New Line Cinema framleiðir. Fjallar hún um lánlausan aumingja sem býr í hjólhýsi með móður sinni, þar til einn daginn að hann svarar auglýsingu sem hann sér í tímariti um…
Adam Sandler og Zhang Ziyi ( Rush Hour 2 ) munu leika aðalhlutverkin í myndinni Good Cook, Likes Music, sem New Line Cinema framleiðir. Fjallar hún um lánlausan aumingja sem býr í hjólhýsi með móður sinni, þar til einn daginn að hann svarar auglýsingu sem hann sér í tímariti um… Lesa meira
Paltrow og Affleck mæta Hitchcock
Baunaspíran Gwyneth Paltrow og eini maðurinn í heiminum sem er með fullkomið kjálkabein, Ben Affleck, eru svo merkileg með sig, að þau halda að þau geti gert betur en meistari Alfred Hitchcock. Þau ætla, ásamt Philip Kaufman ( The Unbearable Lightness of Being, Quills ) að endurgera Suspicion sem Meistarinn…
Baunaspíran Gwyneth Paltrow og eini maðurinn í heiminum sem er með fullkomið kjálkabein, Ben Affleck, eru svo merkileg með sig, að þau halda að þau geti gert betur en meistari Alfred Hitchcock. Þau ætla, ásamt Philip Kaufman ( The Unbearable Lightness of Being, Quills ) að endurgera Suspicion sem Meistarinn… Lesa meira
Gullmolar
Ben Stiller mun leikstýra kvikmynd byggðri á hinum klassísku sjónvarpsþáttum um löggurnar Starsky And Hutch. Stiller mun einnig leika Starsky sjálfur, og hlutverk Hutch hefur verið boðið bæði Owen Wilson og Vince Vaughn. Einnig mun Snoop Doggy Dogg líklega leika Huggy Bear, uppljóstrara þeirra á götunni. Músahúsið Disney hefur gefið…
Ben Stiller mun leikstýra kvikmynd byggðri á hinum klassísku sjónvarpsþáttum um löggurnar Starsky And Hutch. Stiller mun einnig leika Starsky sjálfur, og hlutverk Hutch hefur verið boðið bæði Owen Wilson og Vince Vaughn. Einnig mun Snoop Doggy Dogg líklega leika Huggy Bear, uppljóstrara þeirra á götunni. Músahúsið Disney hefur gefið… Lesa meira
Gullmolar
Seann William Scott ( American Pie ) og Chow Yun-Fat ( The Replacement Killers ) munu leika aðalhlutverkin í kvikmyndinni The Bulletproof Monk, sem verður leikstýrt af nýgræðingnum Paul Hunter. Hann er aðallega þekktur fyrir að leikstýra tónlistarmyndböndum, nú síðast myndbandinu Lady Marmalade fyrir Moulin Rouge-sándtrakkið. Bulletproof Monk fjallar um…
Seann William Scott ( American Pie ) og Chow Yun-Fat ( The Replacement Killers ) munu leika aðalhlutverkin í kvikmyndinni The Bulletproof Monk, sem verður leikstýrt af nýgræðingnum Paul Hunter. Hann er aðallega þekktur fyrir að leikstýra tónlistarmyndböndum, nú síðast myndbandinu Lady Marmalade fyrir Moulin Rouge-sándtrakkið. Bulletproof Monk fjallar um… Lesa meira
Brett Ratner leikstýrir Samurai Jack
Þegar leikstjórinn Brett Ratner ( Rush Hour ) hefur lokið við að leikstýra þriðju Hannibal Lecter myndinni sem ber heitið Red Dragon, mun hann leikstýra kvikmyndinni Samurai Jack sem byggð er á hinni vinsælu, virtu og samnefndu teiknimyndaseríu sem er í gangi á Cartoon Network. Skapari teiknimyndaseríunnar, Genndy Tarkovsky (Dexters…
Þegar leikstjórinn Brett Ratner ( Rush Hour ) hefur lokið við að leikstýra þriðju Hannibal Lecter myndinni sem ber heitið Red Dragon, mun hann leikstýra kvikmyndinni Samurai Jack sem byggð er á hinni vinsælu, virtu og samnefndu teiknimyndaseríu sem er í gangi á Cartoon Network. Skapari teiknimyndaseríunnar, Genndy Tarkovsky (Dexters… Lesa meira
Will Smith flýr frá kviðdómnum
Svarta ofurhetjan Will Smith mun að öllum líkindum taka að sér að leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Runaway Jury þegar hann hefur lokið vinnu við Men In Black 2. Þessi mynd hefur lengi vel velkst um í Hollywood en nú lítur út fyrir að myndin verði loks gerð. Leikstjórinn Mike Newell…
Svarta ofurhetjan Will Smith mun að öllum líkindum taka að sér að leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Runaway Jury þegar hann hefur lokið vinnu við Men In Black 2. Þessi mynd hefur lengi vel velkst um í Hollywood en nú lítur út fyrir að myndin verði loks gerð. Leikstjórinn Mike Newell… Lesa meira
Meira um aðsókn að Harry Potter
Við viljum leiðrétta fyrri tölur sem birtust hér á vefnum, en þær voru áætlaðar aðsóknartölur. Hið rétta er, að samkvæmt lokatalningu halaði Harry Potter inn 90,2 milljónir dollara á fyrstu þremur sýningardögunum, og er það nýtt aðsóknarmet í Bandaríkjunum. Hún stefnir einnig hraðbyri í að slá met Star Wars: The…
Við viljum leiðrétta fyrri tölur sem birtust hér á vefnum, en þær voru áætlaðar aðsóknartölur. Hið rétta er, að samkvæmt lokatalningu halaði Harry Potter inn 90,2 milljónir dollara á fyrstu þremur sýningardögunum, og er það nýtt aðsóknarmet í Bandaríkjunum. Hún stefnir einnig hraðbyri í að slá met Star Wars: The… Lesa meira
Carrey í kröppum dansi
Stórstjarnan Jim Carrey er sífellt að leita að þeirri mynd sem mun færa honum óskarsverðlaunin eftirsóttu fyrir besta leik. Akademían hefur sífellt litið framhjá honum, þrátt fyrir að hann hafi oft sýnt góðan leik, sbr. Man on the Moon og The Truman Show. Enn ein tilraunin hjá honum í þessa…
Stórstjarnan Jim Carrey er sífellt að leita að þeirri mynd sem mun færa honum óskarsverðlaunin eftirsóttu fyrir besta leik. Akademían hefur sífellt litið framhjá honum, þrátt fyrir að hann hafi oft sýnt góðan leik, sbr. Man on the Moon og The Truman Show. Enn ein tilraunin hjá honum í þessa… Lesa meira
Clooney og Coen, saman á ný
Smjörtarfurinn George Clooney mun enn og aftur taka að sér að leika fyrir hina frábæru Coen bræður, en síðasta mynd sem þeir gerðu saman var hin frábæra O Brother, Where art thou?. Þessi nýja mynd heitir Intolerable Cruelty, og henni er lýst sem dökkri rómantískri gamanmynd. Aðrir leikarar í myndinni…
Smjörtarfurinn George Clooney mun enn og aftur taka að sér að leika fyrir hina frábæru Coen bræður, en síðasta mynd sem þeir gerðu saman var hin frábæra O Brother, Where art thou?. Þessi nýja mynd heitir Intolerable Cruelty, og henni er lýst sem dökkri rómantískri gamanmynd. Aðrir leikarar í myndinni… Lesa meira
Gullmolar
Það er komið á hreint hverjir koma til með að leika aðalhlutverkin í Red Dragon, síðustu Hannibal Lecter myndinni. Að sjálfsögðu fer Anthony Hopkins með aðalhlutverkið, en auk hans eru í myndinni Harvey Keitel, Philip Seymour Hoffman ( Magnolia ) , Mary-Louise Parker ( Grand Canyon ) og Brett Ratner…
Það er komið á hreint hverjir koma til með að leika aðalhlutverkin í Red Dragon, síðustu Hannibal Lecter myndinni. Að sjálfsögðu fer Anthony Hopkins með aðalhlutverkið, en auk hans eru í myndinni Harvey Keitel, Philip Seymour Hoffman ( Magnolia ) , Mary-Louise Parker ( Grand Canyon ) og Brett Ratner… Lesa meira
Harry Potter slær miðasölumet
Myndin Harry Potter and the Philosopher’s Stone, sem var frumsýnd fyrir vestan á föstudaginn, hefur slegið miðasölumet sem The Lost World: Jurassic Park setti á sínum tíma. Harry Potter halaði $93,5 milljónum dollara á fyrstu þremur sýningardögum sínum, en fyrra metið var $72,1 milljónir. Heitar umræður hafa verið í ganga…
Myndin Harry Potter and the Philosopher's Stone, sem var frumsýnd fyrir vestan á föstudaginn, hefur slegið miðasölumet sem The Lost World: Jurassic Park setti á sínum tíma. Harry Potter halaði $93,5 milljónum dollara á fyrstu þremur sýningardögum sínum, en fyrra metið var $72,1 milljónir. Heitar umræður hafa verið í ganga… Lesa meira
Hugsanlegar truflanir í dag
Mikil aðsókn hefur verið á Kvikmyndir.is undanfarnar vikur. Vegna uppfærslu á vélbúnaði, til að taka á sig meira álag, geta orðið truflanir á vefnum í dag. Við vonum að sem fæstir verði varir við truflanirnar.
Mikil aðsókn hefur verið á Kvikmyndir.is undanfarnar vikur. Vegna uppfærslu á vélbúnaði, til að taka á sig meira álag, geta orðið truflanir á vefnum í dag. Við vonum að sem fæstir verði varir við truflanirnar. Lesa meira
Enn eitt Episode II sýnishornið
Í morgun var þriðja sýnishornið gefið út af Star Wars: Attack of the Clones á stuttum tíma, en verður þetta jafnframt það síðasta sem við fáum að sjá af myndinni svo gott sem þangað til hún verður frumsýnd. Þetta sýnishorn er óumdeilanlega það flottasta sem hefur komið hingað til og…
Í morgun var þriðja sýnishornið gefið út af Star Wars: Attack of the Clones á stuttum tíma, en verður þetta jafnframt það síðasta sem við fáum að sjá af myndinni svo gott sem þangað til hún verður frumsýnd. Þetta sýnishorn er óumdeilanlega það flottasta sem hefur komið hingað til og… Lesa meira
Douglas fjölskyldan saman í mynd
Forna brýnið Kirk Douglas, sonur hans, gamla brýnið Michael Douglas, unga brýnið, sonur Michaels, sem heitir Cameron Douglas, en ekki klikkaða brýnið, bróðirinn Eric Douglas, munu leika saman í kvikmyndinni Smack In The Puss (hljómar eins og léleg klámmynd). Myndinni er lýst sem kolsvartri gamanmynd um þrjár kynslóðir fjölskyldu einnar…
Forna brýnið Kirk Douglas, sonur hans, gamla brýnið Michael Douglas, unga brýnið, sonur Michaels, sem heitir Cameron Douglas, en ekki klikkaða brýnið, bróðirinn Eric Douglas, munu leika saman í kvikmyndinni Smack In The Puss (hljómar eins og léleg klámmynd). Myndinni er lýst sem kolsvartri gamanmynd um þrjár kynslóðir fjölskyldu einnar… Lesa meira
Kvikmyndamolar
Svo til óþekktur maður, Jesse Peyronel að nafni, hefur boðið í réttinn til að skrifa og leikstýra kvikmynd byggðri á bók Chuck Palahniuk ( Fight Club ) sem nefnist Invisible Monsters. Fjallar hún um afskræmt tískumódel sem ferðast um þjóðveginn með verðandi kynskiptingi, í leit að hefnd. Væntanleg kvikmynd Steven…
Svo til óþekktur maður, Jesse Peyronel að nafni, hefur boðið í réttinn til að skrifa og leikstýra kvikmynd byggðri á bók Chuck Palahniuk ( Fight Club ) sem nefnist Invisible Monsters. Fjallar hún um afskræmt tískumódel sem ferðast um þjóðveginn með verðandi kynskiptingi, í leit að hefnd. Væntanleg kvikmynd Steven… Lesa meira
Ýmsar styttri fréttir
Adam Garcia ( Coyote Ugly ) og Giovanni Ribisi ( The Gift ) munu leika á móti Samuel L. Jackson og John Travolta í kvikmyndinni Basic. Myndin fjallar um útsendarara fíkniefnalögreglunnar sem hefur leit að frægum týndum liðþjálfa úr hernum og liði hans. John McTiernan ( Die Hard ) leikstýrir.…
Adam Garcia ( Coyote Ugly ) og Giovanni Ribisi ( The Gift ) munu leika á móti Samuel L. Jackson og John Travolta í kvikmyndinni Basic. Myndin fjallar um útsendarara fíkniefnalögreglunnar sem hefur leit að frægum týndum liðþjálfa úr hernum og liði hans. John McTiernan ( Die Hard ) leikstýrir.… Lesa meira
Frumsýningardagur Episode 2 á Íslandi
Lucasfilm hefur staðfest að Star Wars: Attack of the Clones verður frumsýnd á Íslandi 17. maí 2002. Margir muna eflaust eftir því að Star Wars: The Phantom Menace var ekki frumsýnd utan USA fyrr en 3 mánuðum eftir að hún var frumsýnd þar, en þetta olli því að gríðarlegur fjöldi…
Lucasfilm hefur staðfest að Star Wars: Attack of the Clones verður frumsýnd á Íslandi 17. maí 2002. Margir muna eflaust eftir því að Star Wars: The Phantom Menace var ekki frumsýnd utan USA fyrr en 3 mánuðum eftir að hún var frumsýnd þar, en þetta olli því að gríðarlegur fjöldi… Lesa meira
Alan Rickman er Eftirlýstur
Hinn skemmtilegi leikari Alan Rickman sem næst sést í kvikmyndinni um Harry Potter and the Philosopher’s Stone, mun að öllum líkindum leika eitt af aðalhlutverkunum í kvikmyndinni Wanted. Er myndin þriller um Baader-Meinhof gengið fræga, og mun Rachel Weisz ( The Mummy ) leika Ulrike Meinhof en Famke Jenssen (…
Hinn skemmtilegi leikari Alan Rickman sem næst sést í kvikmyndinni um Harry Potter and the Philosopher's Stone, mun að öllum líkindum leika eitt af aðalhlutverkunum í kvikmyndinni Wanted. Er myndin þriller um Baader-Meinhof gengið fræga, og mun Rachel Weisz ( The Mummy ) leika Ulrike Meinhof en Famke Jenssen (… Lesa meira
Mun Brosnan heyra Hljóð Þrumunnar?
Sound Of Thunder er titill sem hljómar eins og maður ætti að hafa heyrt hann áður (Days of Thunder kannski? Of margir af þessum titlum hljóma eins). Þetta er heiti smásögu einnar, sem Ray Bradbury (451 Fahrenheit) skrifaði, og fjallaði um veiðimann einn sem ferðast langt aftur í tímann til…
Sound Of Thunder er titill sem hljómar eins og maður ætti að hafa heyrt hann áður (Days of Thunder kannski? Of margir af þessum titlum hljóma eins). Þetta er heiti smásögu einnar, sem Ray Bradbury (451 Fahrenheit) skrifaði, og fjallaði um veiðimann einn sem ferðast langt aftur í tímann til… Lesa meira
Nýtt Episode 2 sýnishorn
Um helgina kom út nýtt sýnishorn fyrir Star Wars: Attack of the Clones, aðeins rúmri viku á eftir fyrsta sýnishorninu. Þessi teaser er lengri en sá fyrri og sýnir jafnframt töluvert meira úr myndinni. Hægt er að horfa á sýnishornið hérna á Kvikmyndir.is.
Um helgina kom út nýtt sýnishorn fyrir Star Wars: Attack of the Clones, aðeins rúmri viku á eftir fyrsta sýnishorninu. Þessi teaser er lengri en sá fyrri og sýnir jafnframt töluvert meira úr myndinni. Hægt er að horfa á sýnishornið hérna á Kvikmyndir.is. Lesa meira
Umræðusvæði á Kvikmyndir.is
Við erum búnir að setja umræðusvæði (eða spjallþráðakerfi) hér á Kvikmyndir.is þar sem notendur geta rætt ýmis mál tengdum kvikmyndum. Þetta er nokkuð sem okkur hefur fundist vanta á vefinn þar sem eini staðurinn þar sem notendur geta tjáð sig er í umfjöllunum um ákveðnar myndir, en nú höfum við…
Við erum búnir að setja umræðusvæði (eða spjallþráðakerfi) hér á Kvikmyndir.is þar sem notendur geta rætt ýmis mál tengdum kvikmyndum. Þetta er nokkuð sem okkur hefur fundist vanta á vefinn þar sem eini staðurinn þar sem notendur geta tjáð sig er í umfjöllunum um ákveðnar myndir, en nú höfum við… Lesa meira
Styttri fréttir úr kvikmyndaheiminum
Leikstjórinn James Foley hefur yfirgefið nýjustu kvikmynd Al Pacino og Colin Farrell, sem ber heitið The Farm. Disney, sem framleiðir, voru ekki lengi að fá nýjan leikstjóra en það er Roger Donaldson ( Thirteen Days ). Michele Rodriguez ( The Fast and the Furious ) á í viðræðum um að…
Leikstjórinn James Foley hefur yfirgefið nýjustu kvikmynd Al Pacino og Colin Farrell, sem ber heitið The Farm. Disney, sem framleiðir, voru ekki lengi að fá nýjan leikstjóra en það er Roger Donaldson ( Thirteen Days ). Michele Rodriguez ( The Fast and the Furious ) á í viðræðum um að… Lesa meira
Leonardo DiCaprio er hálfur maður
Súkkulaðisnúðurinn Leonardo DiCaprio hefur sýnt áhuga á að leika Johnny Eckhardt, í sannsögulegri kvikmynd byggðri á ævi hans og myndi myndin bera heitið Johnny Eck. Eckhardt þessi lék eitt af hlutverkunum í kvikmynd Tod Brownings, Freaks, frá árinu 1932. Hann var sjálfur viðundur og vantaði á hann allan neðri hluta…
Súkkulaðisnúðurinn Leonardo DiCaprio hefur sýnt áhuga á að leika Johnny Eckhardt, í sannsögulegri kvikmynd byggðri á ævi hans og myndi myndin bera heitið Johnny Eck. Eckhardt þessi lék eitt af hlutverkunum í kvikmynd Tod Brownings, Freaks, frá árinu 1932. Hann var sjálfur viðundur og vantaði á hann allan neðri hluta… Lesa meira

