Eftir ýmsar sögur sem búnar eru að vera í gangi upp á síðkastið um brottför unga (auðuga) leikarans Daniel Radcliffe frá Harry Potter seríunni, þá kom það nýlega fram að hann hefur ákveðið að vera áfram, og mögulega fram yfir sjöundu myndina. Radcliffe segist bara skemmta sér alltof vel á…
Eftir ýmsar sögur sem búnar eru að vera í gangi upp á síðkastið um brottför unga (auðuga) leikarans Daniel Radcliffe frá Harry Potter seríunni, þá kom það nýlega fram að hann hefur ákveðið að vera áfram, og mögulega fram yfir sjöundu myndina. Radcliffe segist bara skemmta sér alltof vel á… Lesa meira
Fréttir
Fjórða 'hryllingsmyndin…'
Það er ótakmarkað hvað Weinstein-bræðurnir hjá Miramax fjárfesta í, en búið er að staðfesta framleiðslu á fjórðu Scary Movie myndinni. Búið er að nefna að myndin muni hræra eitthvað mikið í The Village og verður sú mynd líklega helsta grínskotmarkið. Anna Faris ætlar enn og aftur að láta hafa sig…
Það er ótakmarkað hvað Weinstein-bræðurnir hjá Miramax fjárfesta í, en búið er að staðfesta framleiðslu á fjórðu Scary Movie myndinni. Búið er að nefna að myndin muni hræra eitthvað mikið í The Village og verður sú mynd líklega helsta grínskotmarkið. Anna Faris ætlar enn og aftur að láta hafa sig… Lesa meira
Saw III
Þetta kemur svosem ekkert á óvart. Saw II fór beint á toppinn í USA, og það vita allir hvað framleiðendur vilja gera þegar þeir vita að pening er að finna í einhverju. Framleiðandi Saw-myndanna, Greg Hoffman, segir hins vegar að þriðja myndin skal vera áætluð, og það að hann ásamt…
Þetta kemur svosem ekkert á óvart. Saw II fór beint á toppinn í USA, og það vita allir hvað framleiðendur vilja gera þegar þeir vita að pening er að finna í einhverju. Framleiðandi Saw-myndanna, Greg Hoffman, segir hins vegar að þriðja myndin skal vera áætluð, og það að hann ásamt… Lesa meira
Church er Sandman!
Það kom svolítið á óvart hversu mikið leyndarmál það var þegar tilkynnt var upphaflega að Thomas Hayden Church (Sideways) yrði eitt illmennið í næstu Spider-Man mynd – en án þess að nokkuð yrði uppljóstrað um nákvæmlega hvern hann myndi leika. Allavega, þá má sjá (eða kannski ekki) að Sandman sé…
Það kom svolítið á óvart hversu mikið leyndarmál það var þegar tilkynnt var upphaflega að Thomas Hayden Church (Sideways) yrði eitt illmennið í næstu Spider-Man mynd - en án þess að nokkuð yrði uppljóstrað um nákvæmlega hvern hann myndi leika. Allavega, þá má sjá (eða kannski ekki) að Sandman sé… Lesa meira
Munich plakat
Spielberg er klárlega óstöðvandi þessa dagana. En nú er hann að fínpússa aðra stórmynd sína á þessu ári (hin var að sjálfsögðu War of the Worlds – fyrir þá sem voru eitthvað dauðir í sumar), Munich. Ég fann hérna ansi athyglisvert ‘teaser-plakat’ fyrir þessa væntanlegu perlu (svo maður voni…). Myndin…
Spielberg er klárlega óstöðvandi þessa dagana. En nú er hann að fínpússa aðra stórmynd sína á þessu ári (hin var að sjálfsögðu War of the Worlds – fyrir þá sem voru eitthvað dauðir í sumar), Munich. Ég fann hérna ansi athyglisvert 'teaser-plakat' fyrir þessa væntanlegu perlu (svo maður voni...). Myndin… Lesa meira
Sin City 2 hljómar æ betur!
Það leit út fyrir að Sin City hafi fallið afskaplega vel í kramið hjá bíófíklum allstaðar enda rosaleg ræma þar á ferð. Það var lítill vafi um það frá upphafi að Frank Miller og Robert Rodriguez myndu varpa fram annari mynd, en eins og aðdáendur bókanna vita þá eru til…
Það leit út fyrir að Sin City hafi fallið afskaplega vel í kramið hjá bíófíklum allstaðar enda rosaleg ræma þar á ferð. Það var lítill vafi um það frá upphafi að Frank Miller og Robert Rodriguez myndu varpa fram annari mynd, en eins og aðdáendur bókanna vita þá eru til… Lesa meira
Anderson hættir ekki (að venju)…
Eins mikið og margir myndu örugglega mótmæla því þá er ekkert sem stöðvar leikstjórann/handritshöfundinn Paul W.S. Anderson (Alien Vs. Predator) frá því að penna þriðju Resident Evil myndina (sem mun bera undirheitið AFTERLIFE). En bíðið…. Það er meira. Ekki bara er Anderson langt kominn með handrit þessarar þriðju RE-myndar og…
Eins mikið og margir myndu örugglega mótmæla því þá er ekkert sem stöðvar leikstjórann/handritshöfundinn Paul W.S. Anderson (Alien Vs. Predator) frá því að penna þriðju Resident Evil myndina (sem mun bera undirheitið AFTERLIFE). En bíðið.... Það er meira. Ekki bara er Anderson langt kominn með handrit þessarar þriðju RE-myndar og… Lesa meira
X3 verður loks til
Ég efast um að hvorki aðstandendur Fox né Marvel hafa lent í eins miklu veseni áður með eina bíómynd sem er enn ókomin og X-Men 3. Þetta byrjaði allt eftir að Bryan Singer sleit við þriðju myndina til þess að sjá um hina væntanlegu Superman endurgerð (sem mun bera hið…
Ég efast um að hvorki aðstandendur Fox né Marvel hafa lent í eins miklu veseni áður með eina bíómynd sem er enn ókomin og X-Men 3. Þetta byrjaði allt eftir að Bryan Singer sleit við þriðju myndina til þess að sjá um hina væntanlegu Superman endurgerð (sem mun bera hið… Lesa meira
Sá bleiki seinkar
Það er aldrei gott merki í Hollywood ef mynd er sett á biðlistann. En Pink Panther myndin nýja sem skartar Steve Martin í aðalhlutverki hefur verið færð enn á ný. Upphaflega var ákveðið að frumsýna hana vestanhafs í ágúst, síðan færðist það yfir í september. Núna hefur MGM annars ákveðið…
Það er aldrei gott merki í Hollywood ef mynd er sett á biðlistann. En Pink Panther myndin nýja sem skartar Steve Martin í aðalhlutverki hefur verið færð enn á ný. Upphaflega var ákveðið að frumsýna hana vestanhafs í ágúst, síðan færðist það yfir í september. Núna hefur MGM annars ákveðið… Lesa meira
Simpsons líkleg í bíó árið 2008
Hver fílar ekki Simpsons?? Ég hef alltaf verið aðdáandi þáttanna en satt að segja verð ég að viðurkenna að mér finnst þeir búnir að vera í umferð alltof lengi. Þessir þættir voru bara pjúra snilld upp úr svona fjórðu eða fimmtu seríu en nú eru 16 ár liðin frá því…
Hver fílar ekki Simpsons?? Ég hef alltaf verið aðdáandi þáttanna en satt að segja verð ég að viðurkenna að mér finnst þeir búnir að vera í umferð alltof lengi. Þessir þættir voru bara pjúra snilld upp úr svona fjórðu eða fimmtu seríu en nú eru 16 ár liðin frá því… Lesa meira
Fleiri sögur úr Syndaborg
Það voru ýmsir orðrómar í gangi um að Robert Rodriguez ætti eftir að gera tvær framhaldsmyndir fyrir Sin City. Þetta er eitthvað sem hann persónulega leiðrétti og sagði að væri ekki í dagskránni. Hins vegar segir hann að önnur mynd sé í planinu. Ekki er vitað hvort næsta Sin City-mynd…
Það voru ýmsir orðrómar í gangi um að Robert Rodriguez ætti eftir að gera tvær framhaldsmyndir fyrir Sin City. Þetta er eitthvað sem hann persónulega leiðrétti og sagði að væri ekki í dagskránni. Hins vegar segir hann að önnur mynd sé í planinu. Ekki er vitað hvort næsta Sin City-mynd… Lesa meira
Myrka hliðin gerir það gott
Við vitum öll að Phantom Menace stórgræddi og sló mörg met á sínum tíma, en síðan kom Attack of the Clones, og meðan hún tók inn gífurlegan slatta einnig, þá varð hún aldrei smellurinn sem fólk bjóst við að hún yrði. Annað er hægt að segja um sú nýjustu, Revenge…
Við vitum öll að Phantom Menace stórgræddi og sló mörg met á sínum tíma, en síðan kom Attack of the Clones, og meðan hún tók inn gífurlegan slatta einnig, þá varð hún aldrei smellurinn sem fólk bjóst við að hún yrði. Annað er hægt að segja um sú nýjustu, Revenge… Lesa meira
Tölvuleikjaæðið hættir ekki…
Jæja, með Doom kvikmynd á leiðinni í ár og Half Life bíómynd í undirbúningi fær maður greinilega aldrei leið á kvikmyndum sem byggðar eru á tölvuleikjum (eða hvað???). Sony Pictures vilja a.m.k. fá meira af þessu, og í þetta sinn er það hvorki meira né minna en TEKKEN sem fær…
Jæja, með Doom kvikmynd á leiðinni í ár og Half Life bíómynd í undirbúningi fær maður greinilega aldrei leið á kvikmyndum sem byggðar eru á tölvuleikjum (eða hvað???). Sony Pictures vilja a.m.k. fá meira af þessu, og í þetta sinn er það hvorki meira né minna en TEKKEN sem fær… Lesa meira
Fyrsta Potter 4 sýnishornið
Nú er búið að gefa út fyrsta ‘teaser trailerinn’ fyrir nýjustu Harry Potter myndina, Goblet of Fire. Og hvers konar kvikmyndavefur væri þetta ef við hefðum ekki upp á gripinn að bjóða? Það bíða eflaust margir mjög spenntir eftir þessari (kemur út í nóvember), enda var fjórða bókin talin um…
Nú er búið að gefa út fyrsta 'teaser trailerinn' fyrir nýjustu Harry Potter myndina, Goblet of Fire. Og hvers konar kvikmyndavefur væri þetta ef við hefðum ekki upp á gripinn að bjóða? Það bíða eflaust margir mjög spenntir eftir þessari (kemur út í nóvember), enda var fjórða bókin talin um… Lesa meira
Meira af Marvel-æðinu
Forstjóri Marvel-kvikmyndasamsteypunnar, Avi Arad, er búinn að tilkynna nokkrar afar athyglisverðar fréttir sem munu örugglega gleðja trausta myndasöguunnendur. Fyrst og fremst tilkynnti hann að næsta plan þeirra yrði Silver Surfer bíómynd, en þetta er einmitt enn eitt fyrirbærið úr smiðju Stan’s Lee. Þessi ákvörðun var tekin fyrir skömmu meðan aðstandendur…
Forstjóri Marvel-kvikmyndasamsteypunnar, Avi Arad, er búinn að tilkynna nokkrar afar athyglisverðar fréttir sem munu örugglega gleðja trausta myndasöguunnendur. Fyrst og fremst tilkynnti hann að næsta plan þeirra yrði Silver Surfer bíómynd, en þetta er einmitt enn eitt fyrirbærið úr smiðju Stan's Lee. Þessi ákvörðun var tekin fyrir skömmu meðan aðstandendur… Lesa meira
Bay og fuglarnir
Michael Bay (Pearl Harbor, Bad Boys) og framleiðslufyrirtæki hans Platinum Dunes (sem stóð á bakvið titla á borð við The Texas Chainsaw Massacre og The Amityville Horror) er klárt til að framleiða endurgerð á Alfred Hitchcock myndinni The Birds. Myndin verður þó ekki endurgerð í sömu merkingu og t.d. Psycho…
Michael Bay (Pearl Harbor, Bad Boys) og framleiðslufyrirtæki hans Platinum Dunes (sem stóð á bakvið titla á borð við The Texas Chainsaw Massacre og The Amityville Horror) er klárt til að framleiða endurgerð á Alfred Hitchcock myndinni The Birds. Myndin verður þó ekki endurgerð í sömu merkingu og t.d. Psycho… Lesa meira
Superman skýtur upp kollinum
Ég held að það þurfi lítið að kynna þessa mynd eitthvað. Hér allavega komin fyrsta myndin af nýja Ofurmenninu (sem leikinn er af nýliðanum Brandon Routh) í væntanlegri stórmynd sem er undir stjórn Bryan’s Singer (The Usual Suspects, X-Men 1 og 2).
Ég held að það þurfi lítið að kynna þessa mynd eitthvað. Hér allavega komin fyrsta myndin af nýja Ofurmenninu (sem leikinn er af nýliðanum Brandon Routh) í væntanlegri stórmynd sem er undir stjórn Bryan's Singer (The Usual Suspects, X-Men 1 og 2). Lesa meira
Þriðja xXx-ið
Rob Cohen – leikstjóri xXx og aðalframleiðandi framhaldsmyndarinnar – er mikið búinn að vera í viðtölum nýlega í sambandi við xXx: State of the Union. Þar talaði hann m.a. um möguleika á annarri xXx-mynd, nema líkt og þegar Vin Diesel ákvað að snúa ekki aftur fyrir framhaldið þá er búið…
Rob Cohen - leikstjóri xXx og aðalframleiðandi framhaldsmyndarinnar - er mikið búinn að vera í viðtölum nýlega í sambandi við xXx: State of the Union. Þar talaði hann m.a. um möguleika á annarri xXx-mynd, nema líkt og þegar Vin Diesel ákvað að snúa ekki aftur fyrir framhaldið þá er búið… Lesa meira
Enn eitt Batman plakatið
Framleiðendur Batman Begins eru búnir að skemmta sér ógurlega við það að dreifa endalausum runum af veggspjöldum fyrir myndina. Hins vegar er hér komið nýtt og – að flestra (þ.á.m. mínu) mati – það allra flottasta. Held að það sé öruggt að stimpla þetta lokaplakatið. Plakatið sýnir a.m.k. vel hvernig…
Framleiðendur Batman Begins eru búnir að skemmta sér ógurlega við það að dreifa endalausum runum af veggspjöldum fyrir myndina. Hins vegar er hér komið nýtt og - að flestra (þ.á.m. mínu) mati - það allra flottasta. Held að það sé öruggt að stimpla þetta lokaplakatið. Plakatið sýnir a.m.k. vel hvernig… Lesa meira
Garfield mun snúa aftur
Þrátt fyrir arfaslaka dóma þá hafa aðstandendur 20th Century Fox ákveðið að gefa græna ljósið á framhaldsmynd fyrir Garfield, en eins og mátti búast við, þá er það vegna þess að sú mynd tók inn dágóðan slatta af seðlum umhverfis heiminn í miðasölunni (henni gekk að vísu betur í DVD…
Þrátt fyrir arfaslaka dóma þá hafa aðstandendur 20th Century Fox ákveðið að gefa græna ljósið á framhaldsmynd fyrir Garfield, en eins og mátti búast við, þá er það vegna þess að sú mynd tók inn dágóðan slatta af seðlum umhverfis heiminn í miðasölunni (henni gekk að vísu betur í DVD… Lesa meira
Bloom verður ekki Bond
Fyrir nokkrum dögum var Orlando Bloom spurður af fjölmiðlum meðan hann var að kynna nýjustu mynd sína, Kingdom of Heaven, hvort hann hefði talið sig líklegan til að gerast arftaki Brosnan’s sem James Bond. Ýmislegt slúður var búið að svífa í loftinu um að hann gæti fengið það hlutverk, en…
Fyrir nokkrum dögum var Orlando Bloom spurður af fjölmiðlum meðan hann var að kynna nýjustu mynd sína, Kingdom of Heaven, hvort hann hefði talið sig líklegan til að gerast arftaki Brosnan's sem James Bond. Ýmislegt slúður var búið að svífa í loftinu um að hann gæti fengið það hlutverk, en… Lesa meira
Clooney & Soderbergh enn og aftur
George Clooney og Steven Soderbergh hafa ákveðið að snúa bökum saman í fimmta sinn við myndina THE GOOD GERMAN. Clooney mun þar leika á móti Cate Blanchett og segir myndin frá blaðakonu sem stödd er í Þýskalandi rétt eftir seinni heimstyrjöldina og flækist inn í stórfurðulega morðgátu. Clooney og Soderbergh…
George Clooney og Steven Soderbergh hafa ákveðið að snúa bökum saman í fimmta sinn við myndina THE GOOD GERMAN. Clooney mun þar leika á móti Cate Blanchett og segir myndin frá blaðakonu sem stödd er í Þýskalandi rétt eftir seinni heimstyrjöldina og flækist inn í stórfurðulega morðgátu. Clooney og Soderbergh… Lesa meira
Clooney & Soderbergh enn og aftur
George Clooney og Steven Soderbergh hafa ákveðið að snúa bökum saman í fimmta sinn við myndina THE GOOD GERMAN. Clooney mun þar leika á móti Cate Blanchett og segir myndin frá blaðakonu sem stödd er í Þýskalandi rétt eftir seinni heimstyrjöldina og flækist inn í stórfurðulega morðgátu. Clooney og Soderbergh…
George Clooney og Steven Soderbergh hafa ákveðið að snúa bökum saman í fimmta sinn við myndina THE GOOD GERMAN. Clooney mun þar leika á móti Cate Blanchett og segir myndin frá blaðakonu sem stödd er í Þýskalandi rétt eftir seinni heimstyrjöldina og flækist inn í stórfurðulega morðgátu. Clooney og Soderbergh… Lesa meira
Church næsti Spider-Man skúrkur?
Það lítur út fyrir að Thomas Hayden Church muni fara með hlutverk illmennisins í næstu Spider-Man mynd, sem, eins og allir vita núna, verður sú þriðja og líklega síðasta í seríunni. Church var tilnefndur til Óskarsverðlauna í ár fyrir Sideways og voru aðstandendur mjög ánægðir með frammistöðu hans þar og…
Það lítur út fyrir að Thomas Hayden Church muni fara með hlutverk illmennisins í næstu Spider-Man mynd, sem, eins og allir vita núna, verður sú þriðja og líklega síðasta í seríunni. Church var tilnefndur til Óskarsverðlauna í ár fyrir Sideways og voru aðstandendur mjög ánægðir með frammistöðu hans þar og… Lesa meira
Þriðji hringurinn
Framleiðendur amerísku Ring-myndanna vilja endilega fylgja japanska upprunanum og móta þríleik, sem bendir augljóslega til þess að enn eitt framhaldið sé á leið. Hins vegar verður næsta myndin ekki framhald, heldur nokkurs konar forsaga (prequel) og mun hún gerast áður en fyrsta myndin átti sér stað (glöggir aðdáendur japönsku seríunnar…
Framleiðendur amerísku Ring-myndanna vilja endilega fylgja japanska upprunanum og móta þríleik, sem bendir augljóslega til þess að enn eitt framhaldið sé á leið. Hins vegar verður næsta myndin ekki framhald, heldur nokkurs konar forsaga (prequel) og mun hún gerast áður en fyrsta myndin átti sér stað (glöggir aðdáendur japönsku seríunnar… Lesa meira
Sith trailerinn kominn inná
Það tók kannski smátíma en trailerinn sem allflestir höfðu beðið eftir er loks kominn hingað á vefinn (í tröllastærð!!). Meirihlutinn virðist vera mjög sáttur við þetta sýnishorn og geta menn aðeins vonað að þessi þriðja og væntanlega seinasta í röðinni verði biðinnar virði. Fyrir áhugasama þá er fínt að benda…
Það tók kannski smátíma en trailerinn sem allflestir höfðu beðið eftir er loks kominn hingað á vefinn (í tröllastærð!!). Meirihlutinn virðist vera mjög sáttur við þetta sýnishorn og geta menn aðeins vonað að þessi þriðja og væntanlega seinasta í röðinni verði biðinnar virði. Fyrir áhugasama þá er fínt að benda… Lesa meira
Episode III lokaplakat
Hér fáum við loksins að sjá lokaplakatið fyrir síðustu Star Wars myndina, Revenge of the Sith, og eins og má sjá er það mikið í stíl við hinar. Það eru eitthvað um 2 mánuðir í það að menn fá að bera augum á myndina en sagt er að loka-trailer verði…
Hér fáum við loksins að sjá lokaplakatið fyrir síðustu Star Wars myndina, Revenge of the Sith, og eins og má sjá er það mikið í stíl við hinar. Það eru eitthvað um 2 mánuðir í það að menn fá að bera augum á myndina en sagt er að loka-trailer verði… Lesa meira
Shrek 4…
Jújú, þið lásuð rétt. Ekki nóg með það að þriðja Shrek myndin sé varla komin í framleiðslu ennþá (og verður gefin út 2007) þá eru aðstandendur svo bjartsýnir að strax er búið að ákveða að fjórða myndin muni líta dagsins ljós. Svo er auðvitað “spin-off“ á leiðinni einnig með einungis…
Jújú, þið lásuð rétt. Ekki nóg með það að þriðja Shrek myndin sé varla komin í framleiðslu ennþá (og verður gefin út 2007) þá eru aðstandendur svo bjartsýnir að strax er búið að ákveða að fjórða myndin muni líta dagsins ljós. Svo er auðvitað ''spin-off'' á leiðinni einnig með einungis… Lesa meira
Wicker Man uppfærsla
Nicolas Cage er nýbúinn að skrifa undir samning að fara með eitt aðalhlutverkið í nýjustu mynd Neil LaBute (Nurse Betty), The Wicker Man og er það endurgerð á samnefndri hryllingsmynd frá 1973. Það má vissulega deila um það hvort hryllingsmynd skildi kalla (þeir sem hafa séð myndina hljóta að sjá…
Nicolas Cage er nýbúinn að skrifa undir samning að fara með eitt aðalhlutverkið í nýjustu mynd Neil LaBute (Nurse Betty), The Wicker Man og er það endurgerð á samnefndri hryllingsmynd frá 1973. Það má vissulega deila um það hvort hryllingsmynd skildi kalla (þeir sem hafa séð myndina hljóta að sjá… Lesa meira

