Roger Avary var handtekinn í gær fyrir manndráp og að keyra undir áhrifum. Margir kannast eflaust ekki við nafnið, en Roger var handritshöfundur af myndinni Pulp Fiction og hlaut Óskarsverðlaun 1995. Greidd var 50 þúsund dollara trygging fyrir Roger í nótt og er hann því laus úr fangelsi eins og…
Roger Avary var handtekinn í gær fyrir manndráp og að keyra undir áhrifum. Margir kannast eflaust ekki við nafnið, en Roger var handritshöfundur af myndinni Pulp Fiction og hlaut Óskarsverðlaun 1995.Greidd var 50 þúsund dollara trygging fyrir Roger í nótt og er hann því laus úr fangelsi eins og er.… Lesa meira
Fréttir
Cloverfield Nexus-sýning
Næstkomandi fimmtudag (17. janúar) munu kvikmyndaáhugamennirnir í Nexus halda sýna fyrstu forsýningu ársins. Og ekki af verri endanum. Um er að ræða Cloverfield. Framleiðendur myndarinnar hafa haldið svo mikillri leynd yfir þessari mynd að titillinn var ekki einusinni kunngerður fyrr en núna nýlega, en fyrir það var gekk hún einfaldlega…
Næstkomandi fimmtudag (17. janúar) munu kvikmyndaáhugamennirnir í Nexus halda sýna fyrstu forsýningu ársins. Og ekki af verri endanum. Um er að ræða Cloverfield. Framleiðendur myndarinnar hafa haldið svo mikillri leynd yfir þessari mynd að titillinn var ekki einusinni kunngerður fyrr en núna nýlega, en fyrir það var gekk hún einfaldlega… Lesa meira
Ný gagnrýni og árslisti
Í nýjasta þætti Tomma & Sindra, sem er aðgengilegur hér til hliðar á vídeósvæðinu, taka þeir félagar fyrir myndina National Treasure: Book of Secrets. Tommi gefur henni eina og hálfa stjörnu og kallar hana endurtekningu á forvera sínum ásamt því að vera bara hreinlega kjánalega.Sindri rýnir í Bob Dylan myndina…
Í nýjasta þætti Tomma & Sindra, sem er aðgengilegur hér til hliðar á vídeósvæðinu, taka þeir félagar fyrir myndina National Treasure: Book of Secrets. Tommi gefur henni eina og hálfa stjörnu og kallar hana endurtekningu á forvera sínum ásamt því að vera bara hreinlega kjánalega.Sindri rýnir í Bob Dylan myndina… Lesa meira
Gagnrýni og árslisti
Í nýjum þætti af Tomma & Sindra taka þeir félagar National Treasure: Book of Secrets til umfjöllunar. Tommi gefur henni eina og hálfa stjörnu og kallar hana endurtekningu á forvera sínum ásamt því að vera bara hreinlega kjánaleg.Sindri rýnir í Bob Dylan myndina I’m Not There og hlýtur hún tvær…
Í nýjum þætti af Tomma & Sindra taka þeir félagar National Treasure: Book of Secrets til umfjöllunar. Tommi gefur henni eina og hálfa stjörnu og kallar hana endurtekningu á forvera sínum ásamt því að vera bara hreinlega kjánaleg.Sindri rýnir í Bob Dylan myndina I'm Not There og hlýtur hún tvær… Lesa meira
Picturehouse orðnir sjálfstæðir
Picturehouse hefur tekist að slíta á öll bönd frá móðurfyrirtæki sínu HBO svo þeir geti orðið sjálfstætt framleiðendafyrirtæki. Margir kannast eflaust ekki við nafnið Picturehouse, en þeir hafa samt gefið út myndir eins og Pan’s Labyrinth og La Vie en Rose. Þessar myndir voru gefnar út án samráðs við HBO…
Picturehouse hefur tekist að slíta á öll bönd frá móðurfyrirtæki sínu HBO svo þeir geti orðið sjálfstætt framleiðendafyrirtæki. Margir kannast eflaust ekki við nafnið Picturehouse, en þeir hafa samt gefið út myndir eins og Pan's Labyrinth og La Vie en Rose. Þessar myndir voru gefnar út án samráðs við HBO… Lesa meira
Warner varar við uppsögnum
Warner Bros gáfu út tilkynningu í gær sem segir að þeir vara við því að um 1.000 manns gæti verið sagt upp, einkum vegna verkfallsins sem á sér stað vestanhafs um þessar mundir. Talan gæti meira að segja farið yfir 1.000 manns. „Tilkynningin er gefin út vegna laga í Kaliforníu…
Warner Bros gáfu út tilkynningu í gær sem segir að þeir vara við því að um 1.000 manns gæti verið sagt upp, einkum vegna verkfallsins sem á sér stað vestanhafs um þessar mundir. Talan gæti meira að segja farið yfir 1.000 manns. "Tilkynningin er gefin út vegna laga í Kaliforníu… Lesa meira
People’s Choice Awards finnur leið framhjá verkfal
People’s Choice Awards voru veitt fyrir rétt um 4 klukkustundum síðan í 34.sinn á heldur óvenjulegan máta. Fyrir þá sem ekki vita þá eru People’s Choice Awards verðlaun þar sem aðdáendurnir kjósa beint vinningshafa í fyrirfram ákveðna flokka, og er þetta stærsta verðlaunaafhendingin í Hollywood sem er gerð á þennan…
People's Choice Awards voru veitt fyrir rétt um 4 klukkustundum síðan í 34.sinn á heldur óvenjulegan máta. Fyrir þá sem ekki vita þá eru People's Choice Awards verðlaun þar sem aðdáendurnir kjósa beint vinningshafa í fyrirfram ákveðna flokka, og er þetta stærsta verðlaunaafhendingin í Hollywood sem er gerð á þennan… Lesa meira
People's Choice Awards finnur leið framhjá verkfal
People’s Choice Awards voru veitt fyrir rétt um 4 klukkustundum síðan í 34.sinn á heldur óvenjulegan máta. Fyrir þá sem ekki vita þá eru People’s Choice Awards verðlaun þar sem aðdáendurnir kjósa beint vinningshafa í fyrirfram ákveðna flokka, og er þetta stærsta verðlaunaafhendingin í Hollywood sem er gerð á þennan…
People's Choice Awards voru veitt fyrir rétt um 4 klukkustundum síðan í 34.sinn á heldur óvenjulegan máta. Fyrir þá sem ekki vita þá eru People's Choice Awards verðlaun þar sem aðdáendurnir kjósa beint vinningshafa í fyrirfram ákveðna flokka, og er þetta stærsta verðlaunaafhendingin í Hollywood sem er gerð á þennan… Lesa meira
Frönsk kvikmyndahátíð
Græna ljósið, Alliance Francaise og franska sendiráðið á Íslandi efna til franskrar kvikmyndahátíðar Í Háskólabíói dagana 11. – 24. janúar n.k. í 8.sinn. Sýndar verða 11 sérvaldar, fjölbreyttar, splunkunýjar gæðamyndir, brot af því besta sem sýnt hefur verið í Frakklandi undanfarin misseri. Opnunarmyndin á hátiðinni er Persepolis, teiknimynd fyrir alla…
Græna ljósið, Alliance Francaise og franska sendiráðið á Íslandi efna til franskrar kvikmyndahátíðar Í Háskólabíói dagana 11. - 24. janúar n.k. í 8.sinn. Sýndar verða 11 sérvaldar, fjölbreyttar, splunkunýjar gæðamyndir, brot af því besta sem sýnt hefur verið í Frakklandi undanfarin misseri.Opnunarmyndin á hátiðinni er Persepolis, teiknimynd fyrir alla aldurshópa,… Lesa meira
Golden Globe verður ekki haldin í ár
Golden Globe hátíðin verður ekki haldin í ár, vegna verkfalls handritshöfunda. Þess í stað hefur verið ákveðið að halda blaðamannafund þar sem úrslitin verða kynnt. Ákvörðun um þetta hefur legið lengi í loftinu vegna verkfallsins og því kemur þetta ekki á óvart. Ákvörðunin mun hafa verið tekin vegna þess að…
Golden Globe hátíðin verður ekki haldin í ár, vegna verkfalls handritshöfunda. Þess í stað hefur verið ákveðið að halda blaðamannafund þar sem úrslitin verða kynnt.Ákvörðun um þetta hefur legið lengi í loftinu vegna verkfallsins og því kemur þetta ekki á óvart. Ákvörðunin mun hafa verið tekin vegna þess að margir… Lesa meira
Atriði vikunnar – Ingaló
Atriði vikunnar í þetta skipti er úr kvikmyndinni Ingaló. Gjóla hf. er nýverið búin að gefa myndina út á DVD og því auðvelt að nálgast hana. Þó held ég að ekki margir hafi séð hana. Ekki skrítið, því ef til vill höfðar hún ekki til allra. Myndin segir frá Ingaló…
Atriði vikunnar í þetta skipti er úr kvikmyndinni Ingaló. Gjóla hf. er nýverið búin að gefa myndina út á DVD og því auðvelt að nálgast hana. Þó held ég að ekki margir hafi séð hana. Ekki skrítið, því ef til vill höfðar hún ekki til allra.Myndin segir frá Ingaló sem… Lesa meira
Nýja Bond stelpan…
Framleiðendur Bond 22 hafa staðfest að hin unga og óþekkta Gemma Arterton verði nýja Bond stelpan ásamt Daniel Craig í næstu Bond kvikmyndinni. Það sést mynd af henni hér við textann en myndin er væntanleg í bíó nóvember 2008.
Framleiðendur Bond 22 hafa staðfest að hin unga og óþekkta Gemma Arterton verði nýja Bond stelpan ásamt Daniel Craig í næstu Bond kvikmyndinni. Það sést mynd af henni hér við textann en myndin er væntanleg í bíó nóvember 2008. Lesa meira
Clark and Michael
Við settum nýlega inn smáþætti sem bera nafnið Clark and Michael, sem að eru aukaefni sem tengist myndinni Superbad. Þetta eru þættir með Michael Cera og Clark Duke í aðalhlutverkum, en báðir léku þeir í Superbad. Michael munið þið líklega eftir úr Arrested Development þáttunum en Clark lét pínkulítið hlutverk…
Við settum nýlega inn smáþætti sem bera nafnið Clark and Michael, sem að eru aukaefni sem tengist myndinni Superbad. Þetta eru þættir með Michael Cera og Clark Duke í aðalhlutverkum, en báðir léku þeir í Superbad. Michael munið þið líklega eftir úr Arrested Development þáttunum en Clark lét pínkulítið hlutverk… Lesa meira
Bestu myndir ársins 2007
Þegar ég lít til baka yfir árið 2007 þá finnst mér það óhjákvæmilegt að búa til smá topplista yfir það besta sem ég sá á árinu. Það má segja að þetta kvikmyndaár hafi ekki verið neitt dúndur, lítið sem bar af í mínum huga og Hollywood voru ekki að hrista…
Þegar ég lít til baka yfir árið 2007 þá finnst mér það óhjákvæmilegt að búa til smá topplista yfir það besta sem ég sá á árinu. Það má segja að þetta kvikmyndaár hafi ekki verið neitt dúndur, lítið sem bar af í mínum huga og Hollywood voru ekki að hrista… Lesa meira
Atriði vikunnar – Rokk í Reykjavík
Ég ætla nú ekki að hafa mikið af atriðum úr heimildamyndum og einblína frekar á leiknar kvikmyndir. Atriði þessa vikuna er þó úr heimildamynd, og allt í besta lagi með það bara. Rokk í Reykjavík er ein af fyrstu verkum Friðriks Þórs. Hún kom út árið 1982 og er samansafn…
Ég ætla nú ekki að hafa mikið af atriðum úr heimildamyndum og einblína frekar á leiknar kvikmyndir. Atriði þessa vikuna er þó úr heimildamynd, og allt í besta lagi með það bara.Rokk í Reykjavík er ein af fyrstu verkum Friðriks Þórs. Hún kom út árið 1982 og er samansafn af… Lesa meira
Tarantino mættur á klakann
Quentin Tarantino er mættur á klakann til að fagna nýju ári, en hann kemur hingað með vini sínum Eli Roth. Þeir ætla að dvelja hér í viku og dagskráin er líklegast smekkfull af túristaatburðum, m.a. að kíkja á Gullfoss & Geysir, Bláa Lónið og hið víðfræga íslenska skemmtanalíf. Tarantino mun…
Quentin Tarantino er mættur á klakann til að fagna nýju ári, en hann kemur hingað með vini sínum Eli Roth. Þeir ætla að dvelja hér í viku og dagskráin er líklegast smekkfull af túristaatburðum, m.a. að kíkja á Gullfoss & Geysir, Bláa Lónið og hið víðfræga íslenska skemmtanalíf. Tarantino mun… Lesa meira
Atriði vikunnar – Stormviðri
Gleðileg jól öllsömul. Nú er kominn ný vika og þá er tími fyrir nýtt atriði úr íslenskri kvikmynd. Í þetta skipti er það Stormviðri (Stormy Weather) sem fær heiður. Ég hef á tilfinningunni að ekki nógu margir hafi séð hana því hún er meðframleidd í Frakklandi. Þessi mynd byrjar í Frakklandi en…
Gleðileg jól öllsömul. Nú er kominn ný vika og þá er tími fyrir nýtt atriði úr íslenskri kvikmynd. Í þetta skipti er það Stormviðri (Stormy Weather) sem fær heiður. Ég hef á tilfinningunni að ekki nógu margir hafi séð hana því hún er meðframleidd í Frakklandi.Þessi mynd byrjar í Frakklandi en færir… Lesa meira
Gleðileg jól og farsælt komandi ár
Við hér hjá kvikmyndir.is óskum öllum lesendum og notendum síðunnar gleðilegra jóla og farsæls komandi árs á sama tíma og við þökkum fyrir það liðna! Mikið gerðist á árinu, hæst ber af 10 ára afmæli okkar og nýju síðunni sem var opnuð nú í nóvember. Vefurinn mun bera í skauti…
Við hér hjá kvikmyndir.is óskum öllum lesendum og notendum síðunnar gleðilegra jóla og farsæls komandi árs á sama tíma og við þökkum fyrir það liðna!Mikið gerðist á árinu, hæst ber af 10 ára afmæli okkar og nýju síðunni sem var opnuð nú í nóvember. Vefurinn mun bera í skauti sér… Lesa meira
Jólahrollvekja sýnd á Þorláksmessu
Jóla hrollvekjan Örstutt jól verður sýnd á Þorláksmessudag í Regnboganum frá 16:30 til 21:30. Aðgangur er ókeypis. Myndin er 10 mínútur að lengd og er sýnd með 20 mín millibili. Myndin er bönnuð börnum innan 15. Leikarar í myndinni eru Ari Matthíasson, Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir, Laufey Elíasdóttir, Rúnar Jakobsson, Stefán…
Jóla hrollvekjan Örstutt jól verður sýnd á Þorláksmessudag í Regnboganum frá 16:30 til 21:30. Aðgangur er ókeypis. Myndin er 10 mínútur að lengd og er sýnd með 20 mín millibili. Myndin er bönnuð börnum innan 15. Leikarar í myndinni eru Ari Matthíasson, Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir, Laufey Elíasdóttir, Rúnar Jakobsson, Stefán… Lesa meira
Jackass 2.5 á netinu!
Jackass 2.5 er komin á netið og þú getur horft á hana með því að smella hér Jackass 2.5 er gefin út á netinu og er samansett mynd af öllum aukatökum og aukaatriðum sem komust ekki í Jackass 1 & 2. Hún er gefin út í samráði við Blockbuster og…
Jackass 2.5 er komin á netið og þú getur horft á hana með því að smella hérJackass 2.5 er gefin út á netinu og er samansett mynd af öllum aukatökum og aukaatriðum sem komust ekki í Jackass 1 & 2. Hún er gefin út í samráði við Blockbuster og MTV.26.desember… Lesa meira
Tekken kvikmynd?
Dwight Little, maðurinn sem leikstýrði myndum á borð við Murder at 1600, Anacondas 2, Free Willy 2 og Halloween 4 ætlar sér að gera kvikmynd byggða á Tekken tölvuleikunum. Það er greinilega ennþá gróði í þessum tölvuleikjakvikmyndum en ég held að flestir geta ímyndað sér hvernig mynd þetta mun vera…
Dwight Little, maðurinn sem leikstýrði myndum á borð við Murder at 1600, Anacondas 2, Free Willy 2 og Halloween 4 ætlar sér að gera kvikmynd byggða á Tekken tölvuleikunum. Það er greinilega ennþá gróði í þessum tölvuleikjakvikmyndum en ég held að flestir geta ímyndað sér hvernig mynd þetta mun vera… Lesa meira
Ben Affleck tekur við af Edward Norton…
Fyrir ekki löngu síðan þá hætti Brad Pitt við að leika í kvikmyndinni State of Play sem er byggð á BBC sjónvarpsþáttunum af sama nafni, en Russell Crowe kom fljótt í hans stað. Hinsvegar þá hefur Edward Norton einnig hætt við að leika í myndinni en Ben Affleck virðist hafa…
Fyrir ekki löngu síðan þá hætti Brad Pitt við að leika í kvikmyndinni State of Play sem er byggð á BBC sjónvarpsþáttunum af sama nafni, en Russell Crowe kom fljótt í hans stað. Hinsvegar þá hefur Edward Norton einnig hætt við að leika í myndinni en Ben Affleck virðist hafa… Lesa meira
Friðrik Þór og Heilsubælið á DVD
Vegna góðra sölu á íslensku sjónvarpsefni á DVD eru nú viðræður um að auka áherslur á þessar útgáfur. Skammst er frá því að segja að Næturvaktin hefur slegið öll met. Eldra efni hefur líka vakið mikla lukku eins og Fóstbræður. Fréttablaðið sagði frá því um helgina að næsta útgáfa verði…
Vegna góðra sölu á íslensku sjónvarpsefni á DVD eru nú viðræður um að auka áherslur á þessar útgáfur. Skammst er frá því að segja að Næturvaktin hefur slegið öll met. Eldra efni hefur líka vakið mikla lukku eins og Fóstbræður. Fréttablaðið sagði frá því um helgina að næsta útgáfa verði… Lesa meira
Mikið talað um Watchmen!
Watchmen kvikmyndin hefur verið í tökum síðan í september og lýkur ekki fyrr en í lok desember, nýlega birtust ljósmyndir frá tökusviðum sem virtust líta nánast alveg eins og í myndasögunni eftir Alan Moore og Dave Gibbons. Fyrir alla þá sem hafa lesið myndasöguna þá er helsta áhyggjuefnið hve vel…
Watchmen kvikmyndin hefur verið í tökum síðan í september og lýkur ekki fyrr en í lok desember, nýlega birtust ljósmyndir frá tökusviðum sem virtust líta nánast alveg eins og í myndasögunni eftir Alan Moore og Dave Gibbons. Fyrir alla þá sem hafa lesið myndasöguna þá er helsta áhyggjuefnið hve vel… Lesa meira
Atriði vikunnar – The Juniper Tree
Núna er komið að atriði vikunnar númer tvö. Eins og ákveðið var í síðustu viku þá er það fyrsta kvikmynd Bjarkar Guðmundsdóttur sem varð fyrir valinu í þetta skipti. Leikurinn er kannski ekkert frábær, en orðaskiptin eru þeim mun eftirminnilegri. „But what if where you are from isn’t there anymore“.…
Núna er komið að atriði vikunnar númer tvö. Eins og ákveðið var í síðustu viku þá er það fyrsta kvikmynd Bjarkar Guðmundsdóttur sem varð fyrir valinu í þetta skipti. Leikurinn er kannski ekkert frábær, en orðaskiptin eru þeim mun eftirminnilegri. „But what if where you are from isn't there anymore“.… Lesa meira
I am Legend setur nýtt desember met!
I am Legend, nýja stórmyndin með Will Smith setti met um helgina þar sem hún græddi kringum 77,4 milljón dali og þá bara í Bandaríkjunum. Árið 2003 átti Lord of the Rings: The Return of the King metið þar sem hún græddi 72,6 milljónir, þetta er semsagt nýtt desember met…
I am Legend, nýja stórmyndin með Will Smith setti met um helgina þar sem hún græddi kringum 77,4 milljón dali og þá bara í Bandaríkjunum. Árið 2003 átti Lord of the Rings: The Return of the King metið þar sem hún græddi 72,6 milljónir, þetta er semsagt nýtt desember met… Lesa meira
Tvær Hobbit kvikmyndir?
Orðrómar hafa flogið gegnum netið um að Peter Jackson og New Line Cinema hafa sæst og eru að búa sig undir tvær Hobbit kvikmyndir! Samkvæmt þeim upplýsingum sem búið er að gefa út þá munu MGM og New Line Cinema eiga útgáfuréttindin saman og einnig framleiða myndirnar sameiginlega. New…
Orðrómar hafa flogið gegnum netið um að Peter Jackson og New Line Cinema hafa sæst og eru að búa sig undir tvær Hobbit kvikmyndir! Samkvæmt þeim upplýsingum sem búið er að gefa út þá munu MGM og New Line Cinema eiga útgáfuréttindin saman og einnig framleiða myndirnar sameiginlega. New Line… Lesa meira
Indiana Jones 4 veggspjald
Í dag kom út nýtt veggspjald (plaggat) fyrir Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull. Eins og sjá má er það gríðarlega flott, það heldur í gömlu hefðirnar ásamt því að vekja upp spennuna hjá manni. Veggspjaldið fylgir með fréttinni. Einnig er komin mynd af settinu úr Hellboy…
Í dag kom út nýtt veggspjald (plaggat) fyrir Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull. Eins og sjá má er það gríðarlega flott, það heldur í gömlu hefðirnar ásamt því að vekja upp spennuna hjá manni. Veggspjaldið fylgir með fréttinni.Einnig er komin mynd af settinu úr Hellboy II:… Lesa meira

