A Complete Unknown – Helstu persónur

A Complete Unknown, kvikmyndin ævisögulega um þjóðlagasöngvarann Bob Dylan, kemur í bíó 23. janúar nk.

A Complete Unknown (2024)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Rotten tomatoes einkunn7.7
Rotten tomatoes einkunn 77%

Myndin gerist í iðandi listasenu New York borgar á sjöunda áratug tuttugustu aldarinnar. Við fylgjumst með hinum nítján ára gamla þjóðlagasöngvara Bob Dylan frá Minnesota og risi hans til frægðar og frama....

Átta tilnefningar til Óskarsverðlauna, þ.á.m. Timothée Chalamet fyrir hlutverk Bob Dylan.

Sjáðu helstu persónur myndarinnar hér fyrir neðan, en þær eru:

Timothée Chalamet sem Bob Dylan
Edward Norton sem Pete Seeger
Elle Fanning sem Sylvie Russo
Monica Barbaro sem Joan Baez
Boyd Holbrook sem Johnny Cash