Fyrrum fangi grípur til örþrifaráða til þess að gera borgað fyrrum konu sinni það sem hann skuldar henni. Hann ákveður að ræna sveita hús vinnuveitenda síns en ekki fer allt sem skildi og „anti-hetjan“ okkar er allt í einu fastur í húsinu með geðsjúklingi sem kallar sig „The Collector„.
Collector er búinn að leggja fjölda bannvænna gildra um húsið og er nú húsræninginn kominn í þá stöðu að hann þarf bæði að bjarga sér sem og fjölskyldunni sem býr þarna.
Myndin er eftir sömu aðila og gerðu fyrstu þrjár Saw myndirnar en þær hafa vakið mikla lukku hjá hryllings mynda aðdáenda um allan heim.
Þetta kemur fram á MTV Movies Blog en þeir birtu þetta flotta plakat fyrir myndina, fyrstir allra :

