Fimm ný myndbönd fyrir Harry Potter!

 Fimm ný ,,sneak peek“ myndbönd hafa verið birt til að auka spennuna fyrir næstu Harry Potter mynd, en hún ber nafnið Harry Potter and the Half-Blood Prince og verður ein af stærri myndunum næsta sumar.

Myndböndin má sjá hér fyrir neðan

Sagan

Ástin liggur í loftinu

Hittum Prófessor Slughorn

Sagan af Tom Riddle

Grín og glens

Ekki hefur verið ákveðin frumsýningardagsetning hér á klakanum, en við búumst fastlega við því að hún verði frumsýnd í kringum 17.júlí, á sama tíma og annarsstaðar í heiminum.