Þrjú ný plaköt fyrir Star Wars: Clone Wars

 Það eru komin þrjú ný alþjóðleg plaköt fyrir næstu Star Wars mynd, en hún heitir Star Wars: The Clone Wars og verður í teiknimyndastíl, og er því ekki beinn hluti af þríleiknum, sem útskýrir af hverju það hefur farið svona lítið fyrir henni.

Plakötin má sjá hér fyrir neðan.

Star Wars: The Clone Wars kemur í bíó 29.ágúst á Íslandi

Tengdar fréttir

16.7.2008    Plaköt fyrir Star Wars: Clone Wars