Viðtal ICN við Valdísi Óskars

Ásgrímur
Sverrisson eigandi og ritstjóri kvikmyndavefjarins Icelandcinemanow.com tók á
dögunum viðtal við Valdísi Óskarsdóttur leikstjóra nýjustu íslensku
bíómyndarinnar Kóngavegur.

Í viðtalinu ræða þau um táknænar tilvísanir í myndinni og vinnu
leikstjórans með leikhópnum meðal annars.