Bíómynd Joe Johnston’s, The Wolf Man, með Benicio Del Toro í aðalhlutverki og stórleikaranum Anthony Hopkins mun koma í kvikmyndahús í byrjun næsta árs. Nýr trailer var að lenda.
Myndin fjallar um Lawrence Talbot, andsetinn hefðarmann, sem er tældur aftur á fjölskyldusetrið eftir að bróðir hans hverfur. Hann fer með föður sínum í leit að honum en lendir í ýmsum hremmingum.
Án þess að segja of mikið um myndina, þá býð ég ykkur að horfa á trailerinn og gefa ykkar álit.
-
Sýnishorn
- • The Wolf Man: Trailer

