Bíómyndin Terry Gilliam’s The Imaginarium of Dr. Parnassus er sú mynd sem Heath Ledger lék síðast í en hann lést þegar tökur á myndinni voru aðeins hálfnaðar. Johnny Depp, Colin Farrell og Jude Law fylltu í skarðið fyrir Heath þær tökur sem voru eftir af myndinni. Í trailerinum sést glitta í þá aðeins. Myndin segir frá farandleikarahópi sem gert hefur samning við djöfulinn um spegil, sem þeir nota til að leika á hugmyndaflug áhorfenda sinna.
Getið kíkt á trailerinn hér:

