Myndin The Hangover komst nú um helgina yfir 210 milljón dollara markið í bandaríkjunum og er því orðin önnur tekjuhæsta „R-rated“ grín mynd allra tíma. En sú sem vermir fyrsta sætið, með 235 milljón dollara, er engin önnur en Beverly Hills Cop með Eddie Murphy. Vá maður verður að fara horfa á hana aftur.
Allavega þá á að gera framhald að Hangover og á hún að fara í tökur í okt á næsta ári og koma út 2011.

