Fjögur ný myndbrot úr Watchmen

Nú voru að detta inn fjórar vídeóklippur úr Watchmen-myndinni, sem væntanleg er í bíó eftir sirka 3 vikur.

Hægt er að horfa á vídeóin annaðhvort á forsíðunni okkar eða undirsíðu myndarinnar. Þið komist þangað með að smella á titilinn hér að ofan.
Umrædd brot eru merkt „(atriði).“

Tékkið síðan á vídeóinu „The Keene Act & You,“ en þótt það sé ekki beint tekið úr myndinni, þá kemur það sögunni helmikið við og er þetta litla „fræðslumyndband“ partur af Viral-markaðssetningu myndarinnar.

Við viljum einnig vekja aftur athygli á íslensku Watchmen-síðunni. Smellið hér til að komast þangað.