Ein af myndum Græna Ljóssins, The Reader, var tekin úr sýningu fyrir helgi vegna rispu í filmunni, sem varð þá ósýningarhæf. Nýtt eintak kom til landsins í dag og því hefjast sýningar aftur á morgun, miðvikudaginn 18.febrúar.
The Reader hefur hlotið gríðarlega góða dóma bæði á Íslandi og erlendis, og er tilnefnd sem besta mynd á Óskarsverðlaunahátíðinni.
13.2.2009 The Reader ekki sýnd um helgina

