Listi yfir BAFTA verðlaunahafa

 BAFTA verðlaunin voru veitt þann 8.febrúar síðastliðinn og voru menn almennt sáttir með hvernig hátíðin fór fram. Slumdog Millionaire var talin vera sigurvegari hátíðarinnar, en Mickey Rourke fékk einnig verðlaun fyrir hlutverk sitt í myndinni The Wrestler.

Stærstu sigurvegararnir voru eftirfarandi:

Besta mynd: Slumdog Millionaire
Besti leikstjóri: Danny Boyle, Slumdog Millionaire
Besti aðalleikari: Mickey Rourke, The Wrestler
Besta aðalleikkona: Kate Winslet , The Reader
Besti aukaleikari: Heath Ledger, The Dark Knight
Besta aukaleikkona: Penelope Cruz, Vicky Cristina Barcelona

Smelltu hér til að sjá lista yfir tilnefningarnar og vinningshafana.