Ný Watchmen vefdagbók

Fólkið hjá Empire hefur gefið út glænýtt „Web Diary“, eða vefdagbók, fyrir Watchmen, sem lítur út fyrir að vera ein af heitustu myndum ársins 2009.

Ellefta vídeódagbókin einblínir á grímuna hans Rorschach, eina af aðalpersónum myndarinnar.

Þið getið skoðað dagbókina hér fyrir neðan.

Myndin kemur annars í bíó þann 13. mars hérlendis.