Fimm ný ,,sneak peek“ myndbönd hafa verið birt til að auka spennuna fyrir næstu Harry Potter mynd, en hún ber nafnið Harry Potter and the Half-Blood Prince og verður ein af stærri myndunum næsta sumar.
Myndböndin má sjá hér fyrir neðan
Sagan
Ástin liggur í loftinu
Hittum Prófessor Slughorn
Sagan af Tom Riddle
Grín og glens
Ekki hefur verið ákveðin frumsýningardagsetning hér á klakanum, en við búumst fastlega við því að hún verði frumsýnd í kringum 17.júlí, á sama tíma og annarsstaðar í heiminum.

