Þá er komið að enn einni getrauninni og að þessu sinni er það Ridley Scott njósnaþrillerinn Body of Lies sem er í sviðsljósinu.
Myndin
skartar stórleikurunum Russell Crowe og Leonardo DiCaprio í
aðalhlutverkum, en þess má til gamans geta að báðir leikararnir (sem og
leikstjórinn) hafa allir verið tilnefndir til óskarsverðlauna.
vísbendingar sem gætu leitt til klófestingar á leiðtoga hryðjuverkasamtaka,
leitar hann hjálpar hjá öðrum útsendara, Ed Hoffman (Russell Crowe). Saman reyna
þeir að brjóta sér leið í gegnum hryðjuverkasamtökin, en í miðri aðgerðinni fer
Ferris að efast um traust samstarfsmanna sinna og allra í kringum sig.
Handrit
myndarinnar er skrifað af nokkrum William Monaghan, sem pennaði einnig
The Departed og Kingdom of Heaven (tékkið á Director’s cut útgáfunni –
frábær).
Í boði eru sérstakir Body of Lies „goody bags,“ þ.e. pakki með húfu, tösku, lyklakippu og bolum. Einnig eigið þið möguleika á því að vinna inn bíómiða fyrir 2 í SAMbíóin.
Eina sem þið þurfið að gera er að svara nokkrum laufléttum spurningum. Þær eru svohljóðandi:
– Hvað hét síðasta mynd leikstjórans Ridley Scott sem einnig skartaði Russell Crowe í einu aðalhlutverkinu?
– Hvað heitir bróðir leikstjórans sem einnig starfar sem leikstjóri?
Sendið
svör ykkar á tommi@kvikmyndir.is. Dregið verður úr réttum svörum og um
hádegið á morgun (föstudaginn 21. nóv) mun ég hafa beint samband við
vinningshafa.
Body of Lies kemur annars í bíó á morgun.

