Það er kominn teaser trailer fyrir næstu The Da Vinci Code mynd, en þessi ber nafnið Angels & Demons og er gerð eftir fyrstu bók Dan Brown. Hún er í svipuðum stíl og The Da Vinci Code og skartar m.a. Tom Hanks í aðalhlutverki.
Trailerinn má sjá hér fyrir neðan:
Angels & Demons verður frumsýnd á Íslandi í maí á næsta ári

