Jafn góð og The DaVinci Code
Angels and Demons er framhald af The DaVinci Code (þó að hún á að gerast á undan). The DaVinci Code var nú bara snilld og Angels and Demons er jafn góð. Ron Howard (Frost/Nixon, Apollo 13)...
"The holiest event of our time. Perfect for their return."
Fyrsta bók Dan Brown um prófessorinn Robert Langdon og af mörgum talin mun meira spennandi en Da Vinci Lykillinn.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
HræðslaFyrsta bók Dan Brown um prófessorinn Robert Langdon og af mörgum talin mun meira spennandi en Da Vinci Lykillinn. Í kjölfar morðs á lækni, föður Silvano Bentivoglio, þá leggja táknfræðingurinn Robert Langdon, og vísindamaðurinn Vittoria Vetra, út í ævintýri þar sem við sögu kemur leynilegt bræðralag, the Illuminati. Vísbendingar leiða þau um um allt Vatíkanið í Róm, þar á meðal að hinum fjórum altörum vísindanna, Jörðu, Lofti, Eldi og Vatni. Leigumorðingi, sem vinnur fyrir the Illuminati, er með fjóra kardinála í haldi, og drepur þá einn af öðrum á skelfilegan hátt. Robert og Vittoria leita að nýju gereyðingarvopni sem gæti drepið milljónir manna.
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráAngels and Demons er framhald af The DaVinci Code (þó að hún á að gerast á undan). The DaVinci Code var nú bara snilld og Angels and Demons er jafn góð. Ron Howard (Frost/Nixon, Apollo 13)...
Ekki veit ég hvað gerir það að verkum að ekki hefur verið hægt að gera almennilega kvikmynd úr metsölubókum Dan Browns, Da Vinci lyklinum og Englum og djöflum. Reynsluleysi þeirra sem st...
Það hafa eflaust margir beðið eftir annarri kvikmynd úr smiðju metsöluhöfundarins Dans Browns, eftir að Da Vinci lykillinn var frumsýnd árið 2006. Angels & Demons er byggð á samnefndri b...
Ég sem hef lesið margar bækur og séð jah.. flestar myndir ( kvikmynda nörd ) geri mér fulla grein fyrir því að það er ekki hægt að fara eftir bókonum 100% og verður því að sle...
Það vill svo til að ég hef ekki ennþá séð The Da Vinci Code þannig að ég veit ekki hvort að Angels and Demons sé betri eða verri að mínu mati. En Angels and Demons reyndist vera alveg ...
Auglýsingar kynntu að Langdon væri að hlaupa út um allt og algjör hasar-týpa í þessari en nei, eina skiptið sem hann skýtur af byssu er þegar hann er að brjóta gler. Myndin byrjar ...
Ég held að fátt sé sjálfsagaðra meðal manna en að telja The Da Vinci Code vera einhverja stærstu vonbrigði undanfarinna ára. Myndin var hæg, langdregin og að öllu leyti spennu- og lífla...

