Tók eitthver eftir dularfullu auglýsingunum í Sambíóunum sem voru svartar með einni setningu. Svo stóð bara fyrir neðan 28.08.’08. Nú er komið í ljós að þetta voru auglýsingar fyrir nýja íslenska kvikmynd sem heitir Sveitabrúðkaup. En í gær var einmitt opnuð ný heimasíða fyrir kvikmyndina á www.sveitabrudkaup.is en þar má til dæmis lesa söguþráð, skoða myndir í mjög flottu albúmi og svo lesa mjög greinagóða lýsingu á öllum persónum myndarinnar.
Myndin skartir landsþekktann hóp leikara og til að styðja þá fullyrðingu fylgir hér auglýsingaplaköt myndarinnar með skýringu um hver leikarinn er og hvað persónan heitir. (Smellið á myndina til að stækka hana)
| Leikari | Hlutverk | |
![]() |
Herdís Þorvaldsdóttir | Silja |
![]() |
Nína Dögg Filippusdóttir | Lára |
![]() |
Þröstur Leó Gunnarsson | Svanur |
![]() |
Björn Hlynur Haraldsson | Barði |
![]() |
Kristbjörg Kjeld | Brynhildur |
![]() |
Theodór Júlíusson | Lúðvík |
![]() |
Ágústa Eva Erlendsdóttir | Auður |
![]() |
Inga | |
![]() |
Imba | |
![]() |
Sigurður Sigurjónsson |
Tommi |
![]() |
Rúnar Freyr Gíslason |
Atli |
![]() |
Egill Elvis |
|
![]() |
Árni Pétur Guðjónsson | Stefán |
![]() |
Víkingur Kristjánsson |
Hafsteinn |
![]() |
Erlendur Eiríksson |
Síði |
![]() |
Brynjólfur | |
![]() |
Gísli Örn Garðarsson | Grjóni |


















