Þar sem ég er alveg sæmilegur vísindaskáldsskapsaðdáandi þá bjó ég til smá lista yfir 15 bestu Sci-Fi myndir allra tíma (að mínu mati). Þó ber að geta að ég er ekki Star Trek aðdáandi þannig að ég set engar Star Trek myndir á lista sem fer eflaust fyrir brjóstið á einhverjum.
15. Starship Troopers
14. Back to the Future
13. The Terminator & Terminator 2: Judgment Day
12. Eternal Sunshine of the Spotless Mind – tæp á því að vera Sci-Fi en að mínu mati tilheyrir hún því genre að einhverju leyti.
11. Donnie Darko – tímaflakk ? já takk
10. E.T.
9. Sunshine
8. Star Wars episode VI
7. Children of Men
6. The Matrix 1
5. Alien & Aliens
4. Star Wars episode V
3. The Thing
2. Blade Runner
1. 2001: A Space Odyssey – ég er rosalegur Kubrick fan og því á þessi mynd skilið 1.sæti á listanum (ég viðurkenni þó að ég skil síðasta atriðið í myndinni ekki 100% og mun eflaust aldrei gera það)
Þessi listi er ekki tæmandi og ég endurtek að ég er aðeins meðaljón þegar kemur að vísindaskáldskap!

