Náðu í appið
120
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Kill Bill: Vol. 1 2003

(Kill Bill: Volume One)

Frumsýnd: 17. október 2003

A Roaring rampage of revenge

110 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 85% Critics
The Movies database einkunn 69
/100

Aðalpersónan, Brúðurin, var meðlimur the Deadly Viper Assassination Squad, sem elskhugi hennar Bill fór fyrir. Þegar hún komst að því að hún væri ófrísk eftir Bill, þá ákvað hún að skipta um lífstíl og flýja líf sitt sem leigumorðingi. Hún fer til Texas, hittir þar ungan mann, sem, daginn þegar verið er að æfa brúðkaupið, er skotinn af öskureiðum... Lesa meira

Aðalpersónan, Brúðurin, var meðlimur the Deadly Viper Assassination Squad, sem elskhugi hennar Bill fór fyrir. Þegar hún komst að því að hún væri ófrísk eftir Bill, þá ákvað hún að skipta um lífstíl og flýja líf sitt sem leigumorðingi. Hún fer til Texas, hittir þar ungan mann, sem, daginn þegar verið er að æfa brúðkaupið, er skotinn af öskureiðum og afbrýðisömum Bill ( með hjálp leigumorðingjasveitarinnar Deadly Viper Assassination Squad ). Fjórum árum síðar þá vaknar Brúðurin úr dauðadái, og kemst að því að barnið er hvergi að sjá. Hún ákveður því að hefna sín grimmilega á þeim fimm aðilum sem eyðilögðu líf hennar og drápu barnið hennar. ... minna

Aðalleikarar


Quntin tarantino er einstakur það sannar hann með kill Bill vol 1 og 2.

Kill Bill fjallar um leigumorðingja(Uma Thurman) sem gengur undir dulnefninu black mamba en heitir reyndar Beatrix Kiddo.

Beatrix vill hætta í starfi sínu eftir að hún verður óljétt eftir vinnuveitanda sinn Bill(David Carradine).

Beatrix ætlar að gifta sig en Bill ásamt samstarfmönnum Beatrix,Elle(Daryl Hannah),O-Ren(Lucy liu),Vernita(Vivicia Fox)

og bróðir Bills,Budd(Michael Madsen) riðjast inn í brúðkaupið og drepa alla í kyrkjunni ásamt ófæddu fóstri Beatrix en hún lendir í dá.

Eftir fjögurr ár vaknar hún aftur til lífsins og vill fá blóðuga hefnd.............

helsti galli myndarinnar var Lucy liu

sem ég bara þoli ekki og svo fannst mér aðeins of langt gengið þegar uma var búin að skera handlegginn af Sophie Fatale(Julie Dreyfus)þar sem hún liggur grennjandi í blóðpolli sínum.

Og svo var ég ósáttur við atriðið þar sem einhver freak voru að reyna að nauðga Uma Thurman en sem betur fer drap hún þá á mjög hvalarfullum hætti.

Fyrir utan það er myndin snild + frábæru Anime atriði að þakka og svo var myndin mjög fyndin.

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Hér í þessari mynd er maður ekki að tala um ódauðlegt meistaraverk heldur góða mynd sem heldur manni vakandi. Sögurþráðurinn ferskur, húmorinn sterkur og niðurröðun atriða frábær. Mynd sem er einfaldlega góð!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Þetta er bókstaflega næst besta mynd 2000-2004 á eftir Kill Bill 2 náttúrulega, það er bara enginn veikur hlekkur í henni. Það er samt svoldið skrítið hvernig blóðið spautast eins og einhverns konar vatnsbrunnur. Þetta er held ég eina mynd sem ég veit um sem er í lit, svört og hvít og animation(teiknimynd), það eru samt fleiri svart hvítar senur í Kill Bill 2. Tónlistin er mjög góð í þessari mynd þá er ég að meina bæði instrumental lögin og eitt lag sem kemur í byrjun myndarinnar, ekki lögin sem japanska hljómsveitin spilar nálægt endanum. Þessi mynd gerist að mestu leiti í Japan og mikið af japönsku í myndinni inná milli. Þessi mynd fjallar um konu að nafni Beatrix Kiddo það kemur samt aldrei fram í þessari mynd bara í númer 2. Fyrir fjórum árum var hún næstum því drepin af fólki sem sviku hana, og hún var skotin í hausin og fór í dá í fjögur ár. Hún vaknar einn dagin og ætlar að drepa þessar fimm manneskjur sem drápu hana og á endanum ætlar hún að drepa Bill. Það sést ekkert í andlitið á Bill í þessari mynd maður getur bara séð hendurnar og heyrt röddina í honum. Hann kemur samt oft fram í mynd númer 2. Þessar fimm maneskjur sem hún ætlar að drepa eru: O-ren Ishii, Vernita Green, Budd, Elle Driver og Bill. Aðalhlutvek eru: Uma Thurman, Lucy Liu, Vivica A. Fox, Darryl Hannah og David Carradine.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Alveg ágæt mynd, Snilldarsöguþráður og góðir leikarar. Aftur á móti finnst mér myndin frekar ýkt, líkamspartar skornir af, blóð að spýtast útum öll herbergi. Bara finnst það allt of mikið. Annars allt annað fínt.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Kill Bill er eins og nær allir vita aðeins fyrsti hluti þessara sögu. Þó Quentin Tarantino hefði vilja setja allt efnið í eina mynd fékk hann það ekki, og hefði örugglega ekki komið verr út þó hann hefði fengið að gera það. Jú stundum gat myndin verið svolítið langdregin á köflum en þó ekkert til að væla útaf. Eftirvæntingar mínar voru mjög miklar og stóðust þær nokkurnvegin. Myndin var mjög frumleg miðað við þær myndir sem maður er vanur að sjá s.s. aðrar Hollywood myndir, tónlistin var mjög sérstök og virkaði ágætlega. Bardaga atriðin voru einstaklega flott og vel gerð. Þar sem þetta er aðeins fyrri hluti sögunnar var endirinn ekki sá besti sem ég hef séð en sagan er ekki hápunktur myndarinnar, heldur bardagarnir. Yfir heildina innihélt mynin mikið blóð, mikla reiði og síðast en ekki síst hágæða bardaga.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

21.05.2013

Sumarleikur Kvikmyndir.is

Við erum komnir í sumarskap og þá verðum við með eindæmum gjafmildir. Til þess að ná til sem flestra þá ætlum við að notast við Facebook síðu okkar svo að fólk geti tekið þátt og nælt sér í vinninga. Vinningarnir...

Svipaðar myndir


Myndir í sömu seríu

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn