1 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaÆvintýri
Leikstjórn James Cameron
Leikarar: Sam Worthington, Zoe Saldaña, Sigourney Weaver, Stephen Lang, Oona Chaplin, Jack Champion, Kate Winslet, Cliff Curtis, Joel David Moore, Edie Falco, Jemaine Clement, Giovanni Ribisi, David Thewlis, Bailey Bass
Í kjölfar hræðilegs stríðs gegn RDA og missis elsta sonar síns standa Jake Sully og Neytiri frammi fyrir nýrri ógn á Pandóru: Öskufólkinu, ofbeldisfullum og valdagráðugum Na'vi ættbálki undir forystu hinnar miskunnarlausu Varang. Fjölskylda Jake verður að berjast fyrir lífi sínu og framtíð Pandóru í átökum sem ýta þeim að tilfinningalegum og líkamlegum þolmörkum.
2 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Byron Howard, Jared Bush
Löggurnar huguðu, kanínan Judy Hopps og refurinn Nick Wilde, elta slóð dularfullrar eðlu sem kemur til Zootopia og hristir verulega upp í stórborginni.
3 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
HrollvekjaSpennutryllirRáðgáta
Leikstjórn Emma Tammi
Leikarar: Josh Hutcherson, Piper Rubio, Elizabeth Lail, Matthew Lillard, Wayne Knight, Mckenna Grace
Einu ári eftir hina yfirnáttúrulega martröð á pítsustaðnum Freddy Fazbear's Pizza hafa sögurnar um það sem gerðist orðið að goðsögn í bænum og innblástur að fyrstu Fazfest hátíðinni. Þar sem Abby hefur ekki fengið að vita hvað gerðist læðist hún aftur út til að hitta Freddy, Bonnie, Chica og Foxy. Það setur af stað hræðilega atburðarás sem mun afhjúpa drungaleg leyndarmál um raunverulegan uppruna Freddy's og leysa úr læðingi hrylling sem falinn hefur verið í áratugi.
4 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
ÆvintýriFjölskyldaSöngleikur
Leikstjórn Jon M. Chu
Leikarar: Cynthia Erivo, Ariana Grande, Jonathan Bailey, Jeff Goldblum, Michelle Yeoh, Ethan Slater, Marissa Bode, Bowen Yang, Bronwyn James, Adam James, Peter Dinklage, Emily Tierney
Þegar reiður almúginn rís upp gegn vondu norninni, þurfa Glinda og Elphaba að hittast í eitt lokaskiptið. Þar sem vináttan er lykilatriði í framtíð þeirra, þurfa þær að horfa raunverulega og af heilindum inn í hjarta hvorrar annarrar, ef þær eiga að geta breytt sér, og OZ öllu, til frambúðar.
5 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
ÆvintýriFjölskyldaTeiknað
Leikstjórn Bente Lohne
Hin unga Gerda heldur af stað út í óvissuna í leit að Kai vini sínum sem hvarf á dularfullan hátt. Myndin er byggð á ævintýri H.C. Andersen um Snædrottninguna.
6 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaGlæpaRáðgáta
Leikstjórn Kleber Mendonça Filho
Árið 1977 í Recife snýr Marcelo, tæknisérfræðingur á fimmtugsaldri, aftur heim í miðri kjötkveðjuhátíð til að hitta son sinn og skipuleggja hættulegan flótta undan vökulum augum herforingjastjórnar Brasilíu.
7 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanGlæpaVísindaskáldskapur
Leikstjórn Yorgos Lanthimos
Leikarar: Emma Stone, Jesse Plemons, Aidan Delbis, Stavros Halkias, Alicia Silverstone, J. Carmen Galindez Barrera, Marc T. Lewis, Vanessa Eng, Cedric Dumornay, Parvinder Shergill
Tveir ungir menn með samsæriskenningar á heilanum ræna forstjóra stórfyrirtækis, sannfærðir um að hún sé geimvera sem ætlar sér að eyða jörðinni.
8 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaHrollvekjaSpennutryllir
Leikstjórn Bryan Fuller
Leikarar: Sophie Sloan, Mads Mikkelsen, Sigourney Weaver, David Dastmalchian, Sheila Atim, Rebecca Henderson
Átta ára gömul stúlka biður dularfullan nágranna sinn um hjálp við að drepa skrímslið undir rúminu sínu sem hún heldur að hafi étið fjölskyldu sína.
9 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaSpennutryllir
Leikstjórn Lynne Ramsay
Grace, rithöfundur og ung móðir, er smám saman að missa vitið. Hún er innilokuð í gömlu húsi í Montana og sífellt æstari og óútreiknanlegri hegðun hennar veldur Jackson, félaga hennar, áhyggjum og vanmætti.
10 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaStríð
Leikstjórn Jalmari Helander
"Maðurinn sem neitar að deyja" snýr aftur að húsinu þar sem fjölskylda hans var myrt á hrottalegan hátt í stríðinu. Hann rífur húsið niður, hleður því á vörubíl og er staðráðinn í að endurbyggja það á öruggum stað þeim til heiðurs. Þegar herforingi Rauða hersins, sem myrti fjölskyldu mannsins, snýr aftur, harðákveðinn í að ljúka verkinu, hefst vægðarlaus og stórbrotinn eltingaleikur þvert yfir landið – uppgjör upp á líf og dauða.
11 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanDramaGlæpa
Leikstjórn Anders Thomas Jensen
Leikarar: Mads Mikkelsen, Nikolaj Lie Kaas, Sofie Gråbøl, Bodil Jørgensen, Lars Brygmann, Nicolas Bro, Søren Malling, Kardo Razzazi, Lars Ranthe, Anette Støvelbæk
Anker er látinn laus úr fangelsi eftir fjórtán ára dóm fyrir rán. Manfred, bróðir Ankers, er sá eini sem veit hvar peningarnir úr ráninu eru. Á meðan hefur Manfred þróað með sér geðsjúkdóm sem veldur því að hann man ekki hvar ránsfengurinn er falinn. Saman leggja bræðurnir nú upp í óvænta ferð til að finna bæði peningana og komast að því hverjir þeir í raun og veru eru.
12 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennutryllirGlæpa
Leikstjórn Ruben Fleischer
Leikarar: Jesse Eisenberg, Dominic Sessa, Ariana Greenblatt, Justice Smith, Rosamund Pike, Woody Harrelson, Dave Franco, Isla Fisher, Morgan Freeman, Daniel Radcliffe, Mark Ruffalo
Töfrahópurinn The Four Horsemen snýr aftur með nýja kynslóð sjónhverfingamanna sem framkvæmir ótrúlegar brellur. Nú er það demantarán sem sameinar gamla gengið og nýja fólkið, Greenblatt, Smith og Sessa.
13 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
HrollvekjaSpennutryllir
Leikstjórn Charles E. Sellier Jr.
Leikarar: Robert Brian Wilson, Lilyan Chauvin, Gilmer McCormick, Charles Dierkop, Toni Nero, Randy Stumpf, Linnea Quigley, Britt Leach, Leo Geter, Danny Wagner, Hanns Zischler, Will Hare, Sarah Thomas, H.E.D. Redford, Max Robinson, Nancy Borgenicht, John Bishop, Oscar Rowland, Jayne Luke
Eftir að foreldrar hans eru drepnir verður Billy sturlaður eftir slæma meðferð á munaðarleysingjahæli. Hann fer síðar á stjá íklæddur jólasveinabúningi – en það rennur á hann morðæði sem endar með hrollvekjandi afleiðingum.
14 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
BarnaTeiknaðÍslensk mynd
Leikstjórn Sigvaldi J. Kárason
Það eru vetrarsólstöður á Tulipop eyjunni, magnaðasta nótt ársins! Vinirnir Freddi, Gló, Búi og Maddý eru samkvæmt hefðinni búin að óska sér og bíða spennt eftir heimsókn og gjöfum frá Snjóku. En gjafirnar reynast furðulegar og vinirnir halda af stað í spennandi leiðangur til Skýjaborgar til að reyna að bjarga Vetrarhátíðinni!
15 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaGlæpaÆvintýri
Leikstjórn Jafar Panahi
Leikarar: Vahid Mobasseri, Mariam Afshari
Vahid, bílasmiður frá Aserbaídsjan, var eitt sinn fangelsaður af írönskum yfirvöldum. Á meðan hann afplánaði dóminn var hann yfirheyrður með bundið fyrir augun. Dag einn kemur maður að nafni Eghbal inn á verkstæði hans. Það ískrar í gervifæti hans og Vahid telur sig þekkja einn af fyrrum kvölurum sínum.
16 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
ÆviágripTeiknað
Leikstjórn André Kadi, Karine Vézina
Þetta er sagan af lítilli stelpu sem skarar fram úr. Veröld hennar í Mexíkó glitrar af litum, lífi og óþrjótandi forvitni.
Þegar hindranir og áskoranir verða á vegi hennar, mætir hún þeim með stórkostlegu ímyndunarafli. Hún heitir Frida Kahlo og heimur hennar er einstakur eins og hún sjálf.
17 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
ÆvintýriTónlistTeiknað
Leikstjórn Kid Koala
Þegar geimfarinn Celeste fer í sína fyrstu ferð ein út í geim verður vélmennið, sem hefur passað hana frá barnæsku, eitt eftir og veltir fyrir sér: Hvað nú? Myndin er vögguvísa úr framtíðinni um að finna sinn stað í alheiminum.
18 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Fjölskylda
Leikstjórn Aurora Gossé
Leikarar: Mona Berntsen, Cengiz Al, Jan Fredrik Fredriksen, Sturla Harbitz, Andrea Bræin Hovig, Anne Marit Jacobsen, Viljar Knutsen Bjaadal, Liv Elvira Kippersund Larsson, Jeppe Beck Laursen, Benjamin Noble, Hege Schøyen, Evy Kasseth Røsten, Christian Skolmen
Hip-hop-dansarinn Mona og dansfélagi hennar Markus leggja af stað með danshópnum sínum til Los Angeles í Bandaríkjunum í von um að stíga sín fyrstu spor í tónlistarmyndbandi… en Mona fær óvænt tækifæri til að leika í stórri Hollywood-kvikmynd!
19 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaTónlistHeimildarmynd
Leikstjórn Iain Forsyth, Jane Pollard
Heillallandi tónleikamynd sem lífgar við magnaða sögu hinnar einstöku Geraldine Flower, og segir frá því þegar ferðataska full af bréfum sem henni voru send á sjöunda og áttunda áratugnum finnast, sem veittu hinni rómuðu íslensku söngkonu og lagahöfundi, Emilíönu Torrini, innblástur til að snúa aftur í hljóðverið.
1 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Byron Howard, Jared Bush
Löggurnar huguðu, kanínan Judy Hopps og refurinn Nick Wilde, elta slóð dularfullrar eðlu sem kemur til Zootopia og hristir verulega upp í stórborginni.

