Vinningshafar Golden Globes!

Vinningshafar sextugustu og sjöundu Golden Globe-verðlaunanna voru tilkynntir í gærkvöldi. Helstu vinningshafa í flokki kvikmynda má sjá hér að neðan:

Besta kvikmynd – Drama
AVATAR

Besta leikkona – Drama
Sandra Bullock – THE BLIND SIDE

Besti leikari – Drama
Jeff Bridges – CRAZY HEART

Besta kvikmynd – Gaman- og söngvamyndir
THE HANGOVER

Besta leikkona – Gaman- og söngvamyndir
Meryl Streep – JULIE & JULIA

Besti leikari – Gaman- og söngvamyndir
Robert Downey Jr. – SHERLOCK HOLMES

Besta aukaleikkona
Mo’nique – PRECIOUS

Besti aukaleikari
Christoph Waltz – INGLOURIOUS BASTERDS

Besta teiknimynd
UP

Besta erlenda mynd
THE WHITE RIBBON

Besti leikstjóri
James Cameron – AVATAR

Besta handrit
Jason Reitman & Sheldon Turner – UP IN THE AIR

Besta frumsamda tónlist
Michael Giacchino – UP

Besta frumsamda lag
The Weary Kind – CRAZY HEART

Hvað finnst ykkur? Eitthvað óvænt þarna á ferð?