Í gærkvöldi voru hin virtu BAFTA verðlaun afhent. Þau eru, fyrir þá sem ekki vita, sambærileg Óskarsverðlaununum nema það að þau eru haldin í Bretlandi. Þetta eru verðlaun sem veita mjög góða innsýn yfir það hvert Óskarsverðlaunin eiga eftir að fara. Þó hallast dómnefnd BAFTA oftast aðeins meira að breskum listamönnum (eins og sjá má í flokkunum besti leikari og leikkona. Mig grunar sterklega að Óskarnefndin eigi ekki eftir að velja sömu verðlaunahafa í þessum flokkum).
The Hurt Locker stóð uppi sem sigurvegar kvöldins og Up gekk mjög vel en annars voru verðlaunin nokkuð dreifð. Christoph Waltz fékk verðlaun fyrir besta aukahlutverk enn einu sinni. Mér sýnist hann hafa rúllað upp öllum þeim verðlaunum sem hann hefur verið tilnefndur til hingað til svo vonandi tekur hann Óskarinn líka. Hann á það allavega svo sannarlega skilið fyrir leiksigurinn í Inglourious Basterds.
Hér eru helstu BAFTA tilnefningar og verðlaunahafar (þeir hafa verið settir í bold)
BESTA MYNDIN
AVATAR
AN EDUCATION
THE HURT LOCKER
PRECIOUS: BASED ON THE NOVEL PUSH BY SAPPHIRE
UP IN THE AIR
BESTA BRESKA MYNDIN
AN EDUCATION
FISH TANK
IN THE LOOP
MOON
NOWHERE BOY
BESTA FRUMRAUN BRESKS LEIKSTJÓRA, FRAMLEIÐANDA EÐA HANDRITSHÖFUNDAR
Lucy
Bailey, Andrew Thompson, Elizabeth Morgan Hemlock, David Pearson
(leikstjórar, framleiðendur) – Mugabe and the White African
Eran Creevy (höfundur, leikstjóri) – Exam
Duncan Jones (leikstjóri) – Moon
Sam Taylor Wood (leikstjóri) – Nowhere Boy
BESTI LEIKSTJÓRI
James Cameron – Avatar
Neill Blomkamp – District 9
Lone Scherfig – An Education
Kathryn Bigelow – The Hurt Locker
Quentin Tarantino – Inglourious Basterds
BESTA FRUMSAMDA HANDRITIÐ
John Lucas, Scott Moore – The Hangover
Mark Boal – The Hurt Locker
Quentin Tarantino – Inglourious Basterds
Joel Coen, Ethan Coen – A Serious Man
Bob Peterson, Pete Docter – Up
BESTA HANDRIT BYGGT Á ÖÐRU EFNI
Neill Blomkamp, Terri Tatchell – District 9
Nick Hornby – An Education
Jesse Armstrong, Simon Blackwell, Armando Iannucci, Tony Roche – In the Loop
Geoffrey Fletcher – Precious: Based on the Novel Push by Sapphire
Jason Reitman, Sheldon Turner – Up in the Air
BESTA MYND Á ÖÐRU TUNGUMÁLI EN ENSKU
BROKEN EMBRACES
COCO BEFORE CHANEL
LET THE RIGHT ONE IN
A PROPHET
THE WHITE RIBBON
BESTA TEIKNIMYNDIN
CORALINE
FANTASTIC MR. FOX
UP
BESTI AÐALLEIKARINN
Jeff Bridges – Crazy Heart
George Clooney – Up in the Air
Colin Firth – A Single Man
Jeremy Renner – The Hurt Locker
Andy Serkis – Sex & Drugs & Rock & Roll
BESTA AÐALLEIKKONAN
Carey Mulligan – An Education
Saoirse Ronan – The Lovely Bones
Gabourey Sidibe – Precious: Based on the Novel Push by Sapphire
Meryl Streep – Julie and Julia
Audrey Tautou – Coco Before Chanel
BESTI AUKALEIKARINN
Alec Baldwin – It’s Complicated
Christian McKay – Me and Orson Welles
Alfred Molina – An Education
Stanley Tucci – The Lovely Bones
Christoph Waltz – Inglourious Basterds
BESTA AUKALEIKKONAN
Anne-Marie Duff – Nowhere Boy
Vera Farminga – Up in the Air
Anna Kendrick – Up in the Air
Mo’nique – Precious: Based on the Novel Push by Sapphire
Kristin Scott Thomas – Nowhere Boy
BESTA TÓNLISTIN
AVATAR
CRAZY HEART
FANTASTIC MR. FOX
SEX & DRUGS & ROCK & ROLL
UP
Upplýsingar um hina verðlaunahafana má svo finna hér.
Nokkur áhugaverð verðlaun er að finna þar eins verðlaun sem tileinkuð eru rísandi stjörnum. Í ár fóru þau verðlaun til engrar annarar en Kristen Stewart (???).

