Framhaldið af hinni geysivinsælu Ocean’s Eleven, sem ber hið frumlega heiti Ocean´s Twelve skartar gríðarlegum leikurum. George Clooney, Brad Pitt, Julia Roberts, Matt Damon, Bernie Mac, Andy Garcia og nú síðast Vincent Cassell. Myndin mun fjalla um mörg smærri rán, frekar en eitt stórt eins og fyrri myndin gerði, og tökur á myndinni munu hefjast í febrúar í Róm, París, Amsterdam og New York.

