Tron Legacy Opinber Trailer kominn

Tron Legacy er framhaldsmynd Tron, frá 1982. Leikstjóri myndarinnar John Kosinski lofaði því að nýjir áhorfendur ættu að geta sökkt sér auðveldlega í þennan heim og að aðdáendur fyrstu myndarinnar myndu finna marga leynda gullmola með tilvísunum í fyrstu myndina.

Trailer fyrir myndina var sýndur í gær á Comic-con en Jeff Bridges sem lék í fyrstu myndinni mun snúa aftur í Tron Legacy, þetta vakti mikla kátínu gesta á Comic-con sem fögnuðu ákaft þegar hann birtist á skjánum. Meðfylgjandi eru myndir af nýju Tron hjólunum.

Official trailer kominn