Transformers 2: Ljósmyndir og myndband!

 Nýjar myndir af tökusetti Transformers: Revenge of the Fallen hafa nú litið dagsins ljós og eru ansi spennandi. Mnydirnar sýna m.a. Michael Bay sjálfan tala við leikara t.d. Isabel Lucas  sem leikur Alice og Shia LaBeouf.

Einnig er smá saga frá aukaleikara sem segir frá því hvernig var að taka þátt í tökunum. Hann var í partýi og Shia LaBeouf situr á stól og Isabel Lucas dansar ansi eggjandi fyrir hann. Það má gefa sér útfrá þessum fréttum að persóna Shia LaBeouf sé í háskóla.

Til að sjá myndirnar þá getiði smellt á Bumblebee hér fyrir neðan.

Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Bumblebee taka 180 gráðu beyju