Trailer úr nýju Freddy Kruger

Freddy Kruger er mættur á svæðið og er nú fyrsti trailerinn kominn á netið. Það á ekki að koma neinum á óvart hversu flott tónlistin fellur að trailerinum þar sem leikstjóri myndarinnar er enginn annar en Samuel Bayer sem hefur gert fjölda mörg tónlistarmyndbönd.

Allavega, kíkið á nýja Freddy sem er leikinn af Jackie Earle Haley hér fyrir neðan og verið óhrædd að segja ykkar álit !

  • Sýnishorn

  • A Nightmare on Elm Street : Trailer